Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 14

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 14
14 ÓFEIGUR verður landið oð borga alla þessa farmiða með eríend- um gjaldeyri og mest með dollurum. Á þennan hátt hverfa dollarar, sem gátu orðið að almennu gagni, í ferðakostnað til margra manna, sem hefðu átt að halda sér við ættlandið, meðan sækja þarf um leyfi fyrir gjaldeyri til að kaupa öngla og ljáblöð. XVII. Sjúklingarnir í Kópavogshæli bjuggust við fáu góðu, þegar svokallaðir valdamenn heilbrigðismálanna tóku að venja komur sínar þangað og spígspora um hælið. Vissu sjúklingarnir, að landlækni langaði til að flytja þá í skúr, sem byggður yrði þeirra vegna hjá kyn- sjúkdómadeildinni við Landspítalann. Þetta þóttu sjúk- lingunum hörð tíðindi. Brugðu þeir við og rituðu fjár- veitingarnefnd og Oddfellowreglunni alvarlegt mótmæla- bréf. Gísli Jónsson, formaður fjárveitingarnefndar, studdi eindregið mál sjúklinganna. Ég bar málið fram í tillöguformi, því að mig grunaði, að ef það kæmi ekki fyrir almenningssjónir, mundi það drukkna í pappírs- hafinu og fáir muna eftir aðstöðu nokkurra sjúklinga. Framkoma landlæknis og stuðningur heilbrigðismála- ráðherra við hann vekur furðulega eftirtekt. Að vísu mun nú svo komið, að sjúklingarnir verða ekki hraktir úr sínu heimili, en landlæknir er enn sem fyrr sann- færður um að bezt sé að reisa heimili fyrir 200 fávita í Kópavogi, þar sem umferð er mest við einn veg á Islandi. En máli sjúklinganna hefir verið bjargað. XVIII. Jóhann Jósefsson ráðherra svaraði glögglega þessari fyrirspurn. Verksmiðjurnar hafa, síðan kommúnistar tóku við yfirstjórn þeirra, komizt í nálega 60 milljóna skuld með taprekstri og óstjórn síðustu missira. Þegar Áki tók forustu þessara mála, áttu verksmiðjurnar meira en milljón krónur í sjóði og voru skuldlausar. Mikið af húsagerð kommúnista er vonarpenignur, eins og mjölhúsið og lýsisgeymarnir. Önnur byggingin hryn- ur, hin lekur lýsinu. Eftirtektarvert er það, hve litla þekkingu borgarar landsins höfðu á bolsivismanum vorið 1944. Skömmu áður en Áki tók við völdum, sagði þingmaður úr sveitakjördæmi á fjölmennum fundi í Árnessýslu, „að bolsivisminn færi eins og vorúði um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.