Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 46

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 46
46 ÖFEIGUR óvina höndum. Ef norskir stjórnmálamenn hefðu skilið til fulls eðli einræðisstefnunnar, mundu þeir hafa gert opinberan hervarnarsáttmála við England. Þá liefði enski flotinn varið Noreg fyrir árás og norska þjóðin, með nokkurri hjálp frá Bretum, getað haldið her Þjóð- verja frá því að ná fótfestu í landinu. Stjómarvöld Norðurlanda tala aldrei opinberlega um hættu þá, sem vofir yfir þeirn, og það af skiljanlegum ástæðum. En þegar rætt er við greinda borgara í Svíþjóð, Noregi eða Danmörku, kemur í Ijós, að þeir telja fráleitt, að þessi lönd geti orðið hlutlaus, ef aftur kemur til heims- styrjaldar, því að þá muni allar þjóðir þegar í upphafi dragast inn í hildarleikinn milli austrænnar kúgunar og frelsis vesturþjóðanna. En við nánari íhugun munu for- ráðamenn norrænu þjóðanna átta sig á, að þeim ligg- ur mest á, að ísland verði ekki gert að sóknarstöð móti Bretum og Bandaríkjamönnum. I nýafstöðnu stríði er talið af herfróðum mönnum, að ef Þjóðverjar hefðu ráðið yfir Islandi með flugflota og kafbátum, mundi hafa verið ókleift fyrir Breta að halda uppi nauðsyn- legum siglingum milli Bretlandseyja og Ameríku. Mun öllum vera ljóst, að ef Bretland hefði orðið að gefast upp sökum siglingabanns Þjóðverja í síðasta stríði, mundi Svíþjóð skjótlega hafa fylgt Noregi og Dan- mörku inn í þúsund ára ríki Hitlers. I næsta stríði milli austrænnar kúgunar og vestrænnar þingstjórnar, verð- ur sama aðstaða. Enginn máttur á jörðinni nema her- vald Engilsaxa getur þá verndað Island, Danmörku, Noreg og Svíþjóð frá forlögum Eystrasaltsríkjanna. Og af þeim fjórum löndum hefur Island mesta hern- aðarþýðingu. Meðan Island er í þjónustu frelsisins, er von um, að frændþjóðirnar á Norðurlöndum kunni að geta haldið frelsi sínu og að Rússar snúist til friðsam- legra athafna og góðs nábýlis, eins og þykir vænlega horfa um möndulveldin þrjú, sem fyrir nokkrum ár- um höfðu fest hátíðlega þau heit, að um næstu þús- und ár skyldi frelsi og vestræn menning vera þurrkuð út í menntalöndum heimsins. En þó að Norðurlanda- þjóðirnar ættu að hafa mestan áhuga fyrir því, að Is- land verði þeim til hjálpar í úrslitabaráttu um dýrustu verðmæti mannkynsins, þá er mjög eðlilegt, að þau líti nokkuð öðrum augum á hið umtalaða samband sam- einuðu þjóðanna heldur en Islendingar. Svíar, Norð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.