Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 5

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 5
ÓFEIGUR 5 V. Skáiholt er nú komið í eyði, eða sama sem, og í 150 ár hefir mannaféíagið ekki gert eitt einasta handtak á þeim stað til að sýna sjö alda höfuðstað þann sóma, sem honum ber. Er þetta tii varanlegrar háðungar ríkis- stjórnum undangenginna ára, alþingi og borgurum iandsins. I Skálholti ætti að hafa fyrirmyndarbú, heima á gamla biskupsstaðnum, og verkleg námskeið fyrir bændaefni af Suðurlandi, búa sómasamlega um kirkju- garðinn, reisa þa.r fallega kapellu og minnismerki Ein- ars Jónssonar um Jón Arason. Þar ætti að búa prest- ur sveitarinnar og þar færi vel á að hafa heimili fyrir aldurhnigna presta og ýmsa fræðimenn. Sú þjóð, sem fyrirlítur forfeður sína og vanrækir minningu þeirra er á vegi glötunarmnar. Nálega öll frægð fyrri kyn- slóða á íslandi er í sambandi við frábæra ræktarsemi þeirra við afrek forfeðranna. Skálholt í núverandi mynd er stórfelld ásökun um ræktarleysi og vanmenningu þeirra manna, sem nú hafa að nafni til forystu um andleg mál í landinu. VI. Allt það, sem bezt er gert í listum og bókmenntum á Islandi, er hjáverkavinna, unnin án vona um laun. Undir áhrifum kommúnista hefir verið lagt út á þá hættubraut, að veita árlega yfir eitt hundrað mönn- um fé úr ríkissjóði, til að fá þá tii að framleiða lista- verk og skáldskap. I þessum fjölmenna hóp eru ýmsir dugandi menn, sem höfðu sýnt ágæta hæfileika og lát- ið liggja eftir sig merk verk, áður en þjóðnýtingin hófst. En síðan þessi víðtæki ríkisrekstur komst í algleym- ing, hafa lista og skáídagyðjurnar neitað að láta Is- land fá nokkuð af þeirra Marshall-láni handa liði boi- sevíka. Þjóðnýting lista og skáldskapar getur gefið þjóðinni skáld svo sem Jóhann Sigurðsson og Stein Steinarr, en í listum Svavar Cuðnason og Þorvald Skúla- son. Þingið og stjórnin eru í mestu vandræðum með þetta mál. Er orðið nálega ómögulegt að fá nokkurn mann til að bera fóðrið úr ríkissjóði fram á stallinn. Hér er bent á Ieiö til lausnar á þessu máíi, að veita nokkrum skáldum og listamönnum heiðurslaun, þegar þeir eru komnir yfir miojan aldur og hafa sýnt í verki, að þeir hafi skapandi gáfu og geti verið þjóðinni til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.