Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 3

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 3
ÓFEIGUR 3 H. Meðan umræður voru fjörugastar, veturinn 1945— 46, varðandi varnarskilyrði landsins gagnvart árás aust- rænna landræningja, tók ég til ýtarlegrar meðferðar í ályktunarformi alla aðstöðu þjóðarinnar í þessum efn- um. Margir þingmenn og kjósendur borgaraflokkanna mæltu þá fast fram með því öryggi, sem þjóðin gæti haft af að ganga í félag sameinuðu þjóðanna. Þá trúðu allmargir borgarar á inikið og hagsælt samstarf lýð- ræðisþjóðanna við Rússa. Mér var fullljóst, að með neit- unarvaldi hvers stórveldis var hið nýja þjóðabandalag andvana fætt. Þó gat komið til mála fyrir íslendinga að ganga í félagið fyrir siðasakir og hafa einn fulltrúa um stund á hverjum aðalfundi til að minna á að ísland væri til, og á vesturhveli jarðar. En að því er snerti raunverulegt öryggi, var varnarbandalag við Banda- ríkin eina úræðið, sem samboðið var þjóð, sem vildi t^yggja frelsi sitt. Síðan greinargerð mín var rituð, hefir hver stóratburðurinn af öðrum í heimspólitíkinni sýnt og sannað, að rétt var stefnt í umræddri tillögu. Mun hún þola betur dóm reynslunnar heldur en rit- gerð sú, sem Einar Arnórsson og Gunnar Thoroddsen sömdu fyrir Alþingi 1946, þar sem leitazt var við að sanna, að Island hefði tryggt sér hið fyllsta öryggi með inngöngu í þjóðabandalagið. Það var misskilningur, og i þeirri baráttu, sem nú er fyrir höndum, hefir tillaga naín frá hinum fyrri baráttutíma sérstakt gildi, af því að þar var bent fyrirfram á þau rök, sem reynslan tefir staðfest dag frá degi og ár frá ári, síðan þá. HI. , Margar tillögur komu fram í áfengismálinu á þingi 1 vetur. Þær voru allar saltaðar, og stóð ríkisstjórnin pg mikill meirihluti alþingis að því verki. Veit stjórn- xn, að hún fær ekki 47 milljónir úr steinunum upp í sivaxandi kröfur. Á hinn bóginn var fullkomið alvöru °g þekkingarleysi á bak við tillögur kommúnista og sumra vina þeirra. Héraðsbönn og bann við vínveit- ^ngum í opinberum veizlum, er bamaleikfimi í landi, Mr sem drukkið er fyrir nærri 50 milljónir árlega. Til- fega mín er byggð á langri reynslu og athugun á mál- tnu. Mér, en engum öðrum, sem sæti hafa átt í stjórn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.