Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 54

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 54
54 ÓFEIGUR vinnmga. Mun síðar, í sérstakri ritgerð, verða leidd rök að því, að aukin kynni við Bandaríkin gætu ef til vill, ef rétt væri haidið á málum, tryggt Is- landi verzlunarfrelsi á heimsmarkaðinum. En hervernd móti síngirni landvinningaþjóða og hömlulaus leið að frjálsum markaði eru undirstöður frelsis og menning- ar á Islandi. III. Takmörkuð áfengissala. Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að undir- búa og leggja fyrir næsta Alþing frv. um takmörkun á sölu áfengis, og sé byggt á eftirgreindum atriðum: 1. Að frá ársbyrjúun 1949 geti íslenzkir karlmenn, 21 árs að aldri eða meira, með nánar tilteknum skil- yrðum, fengið Ieyfi til að kaupa % lítra af sterku áfengi á hverjum mánuði. 2. Að veitingahús, sem hafa vínveitingaleyfi, megi frá sama tíma selja % lítra af léttum vínum með venju- legri máltíð eins manns. 3. Að lögreglustjórar megi heimila, að veittur sé % lítri af vínum með venjulegum málsverði í opinber- um veizlum og samkvæmum. 4. Að læknar geti ávísað sterku og léttu áfengi til heilsubótar sjúkum mönnum, en skylt skal heil- brigðisstjórninni að birta árlega opinbera skýrslu um áfengismagn það, sem hver einstakur læknir hefur notað til lækninga undanfarið ár. Greinargerð : Áfengismálin eru nú mjög á dag- skrá. Er það að vonum. Árið, sem leið, seldi ríkið á- fengi fyrir 47 milljónir króna. Neyzla áfengið í landinu er stórmikil og mjög vansæmandi fyrir landsmenn. Hinar f jölmennu áskoranir kvenna úr öllum landshlut- um, þar sem skorað er á Alþingi að heimila ekki til- búning og sölu á sterku öli, sýnir hve mjög konur finna til skaðsemi og smánar, sem leiðir af misnotkun áfengra drykkja. Gætir í hugum margra manna ótta við, að drykkjuskapur sá, sem nú tíðkast, leiði til úr- kynjunar þjóðstofnsins. Núverandi ástand í áfengsimálunum er með öllu ó- þolandi. Margir vilja lækna bölið með allsherjarbanni, en sú leið er ekki fær. Þegar reynt er með bannlögum að hindra drykkuhneigða þjóð frá að neyta áfengis,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.