Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 93

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 93
ÓFEIGUR 93 xaeira fé undir höndum, þegar hann reisti Hótel Borg, mundi hann hafa keypt hina umræddu lóð og haft gesta- stofu á neðstu hæð, en gestaherbergi yfir. En þá fram- kvæmd má gera ennþá og sýnir reynslan, að sú breyt- ing er tímabær. Höfuðstaðinn vantar gistihús. Ríkið, bærinn og efnaðasta félag landsins hafa séð þörfina, viijað bæta úr henni, en ekki ráðið við örðugleikana. Um óákveðinn tíma verður Hótel Borg eina stórhótelið í höfuðstaðnum. En þar þarf viðbótar við, og hana má gera með hóflegum tilkostnaði, eins og sannað er hér að framan. Forráðamönnum landsins kom til hugar að taka margar milljónir að láni í nýja gistihúsbygg- higu. Slíkt gistihús hefði borið vott um stórhug og myndarskap þjóðarinnar, en það hefði að líkindum orð- ið að afskrifa höfuðstólinn um leið og húsið tók til starfa. Samt gat þjóðarnauðsyn réttlætt slíkt fram- iag. Hér er bent á ódýra og framkvæmanlega leið. I stað þess að taka lán, er hér gert ráð fyrir, að gest- imir, sem koma á Hótel Borg, leggi fram á tveim ár- um, með veitingaskattinum, framlag ríkisins í húsið, að framlagið verði lán með veði í bygingunni og að þjóðin fullgeri með þessum hætti aðalgistihús höfuðstaðarins, svo að þar verði bætt úr vöntun gestastofu og aukið allt að 30 herbergjum við gamla gistihúsið. Ef bætt verður við, áður langt um líður, öðrum minni og ódýrari gisti- stöðum, mun að líkindum mega una fyrst um sinn við þá lausn á hótelmálum Reykjavíkur. Frá því að þinghaid hófst í Reykjavík fyrir einni öld, hafa utanbæjarþingmenn verið heimilislausir og framandi í höfuðstaðnum. Þeir hafa í hvert sinn orðið að keppa við skólapilta um leiguhúsnæði, hvar sem það var fáanlegt. Alloft hafa þingmenn orðið að búa tveir saman í stofu. Á síðustu árum hefur komið til umræðu að byggja sérstaka heimavist í Reykjavík handa utan- bæjarþmgmönnum, en lítið hefur orðið úr þeim fram- kvæmdum. Ef lag væri á stjórnarháttum landsins, þarf þingið ekki að starfa nema þrjá mánuði árlega. Stend- ur heimavistin þá auð mikinn hluta árs. Á undanföm- um árum hafa margir utanbæjarþingmenn búið um þingtímann á Hótel Borg, en gistihúsið er of lítið til að geta haft marga setugesti langdvölum. Við það verður gistihúsið að „pension“. Erlendis fá gestir nú ekki að búa nema fáa daga í einu á sama gistihúsi til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.