Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 73

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 73
ÓFEIGUR 73, þó að þær vandi grundvöll framleiðslunnar eins og bezt má verða. Að líkindum má gera ráð fyrir nokkurri mótstöðu hér á landi gegn þessu ameríska og rússneska kaup- kerfi og þá allra mest frá svo kölluðum foringjum verka- manna, sem eru þó ekki verkamenn. En nú er málum svo háttað hér á landi, að sem stendur eru margir verkamenn í Kommúnistaflokknum, og spara leiðtog- ar þeirra ekki að halda Rússlandi fram sem fyrirmynd og Stalin, forkólfi bolsévika, sem æðsta spámanni verka- lýðshreyfingarinnar í öllum löndum. Nú hefur þessi spámaður kommúnista talað í málinu og auk þess látið verkin tala. Hann hefur talið þessa umbót svo mikils- verða, að líf og lán hins fjölmenna verkamannaríkis væri komið undir því, að tilraunin gæti heppnazt. Stal- in lét sér ekki nægja að tala sem einvaldspersóna, held- ur leiddi í vitnastúkuna spámann allra verkamanna, Karl Marx, og fyrsta spámann bolsévika, Lenin, til að sanna mái sitt. Þess vegna má fullyrða fyrir fram, að íslenzku kommúnistarnir hljóta að styðja þessa breyt- ingu vegna upprunans. Kratar munu tæplega afneita Marx. Af borgarastéttunum er það að segja, að bænd- ur og margir útvegsmenn hafa notað þetta skipulag eftir því sem við varð komið, Um aðra atvinnurekend- ur má fullyrða, að þeir mundu hafa hinn mesta áhuga fyrir þessari umbót, ef þeir ættu þess nokkurn kost. Ætti lausn þessa máls að verða sameiginlegt áhuga- mál allra landsmanna, jafnt verkamanna og framleið- enda, að gera tvennt í senn: viðurkenna í orði og verki rétt og göfgi vinnunnar og koma á því réttláta skipu- lagi, að hver maður í landinu beri úr býtum réttlátt kaup, eins og hann á skilið fyrir áreynslu sína og erfiði. Mun það verða sök íslenzkra framleiðenda, ef ekki tekst að leysa þetta mikla nauðsynjamál þjóðarinnar á þann hátt, sem hér er lagt til, þar sem æðstu spá- menn verkamannastéttarinnar hafa viðurkennt í orði og verki, að verkakaup eftir afköstum sé réttlátt og eðlilegt skipulag. Menn, sem ekki eiga aðgang að rússneskum heimild- um, en vilja fá um þetta efni ýtaríegan fróðleik, geta fengið mikla fræðsiu um málið í merku ensku fræði- riti: Hubbard: Soviet Labour and Industry, London 1942.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.