Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 83

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 83
ÓFEIGUR 83 stjóra og bæjarstjórn Reykavíkur. Var lögreglulið Reykjavíkur þá brotið niður œeð mikilli grimmd og siðleysi. Síðan þá hefur öllum mátt vera Ijóst, að Is- land verðnr ekki réttarríki, fyrr en svo er um breytt, að skríll, sem kann að vera tii í landinu, hefur ekki aðstöðu til að hindra með ofbeldi löglegar stjómar- aðgerðir. Næstu sögulegu átökin urðu haustið 1946, þegar skríll, sem var æstur til óhæfuverka af ábyrgð- arlausum aðilum, brauzt inn í félagsheimili Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík og veitti síðan tveim æðstu starfs- mönnum þjóðfélagsins, forsætisráðherra og borgar- stjóra, aðgöngu, þannig að líf þeirra var í hættu, ef hin veika bæjariögreglan hefði þá ekki getað veitt nokk- urt viðnám. Vald þjóðfélagsins var svo veikt, að einn af leiðtogum spellvirkjanna heimtaði úrskurð dóms- málaráðherra fyxir þeirri sjálfsögðu aðgerð að dreifa upphlaupsliðinu með táragasi. Síðan lögreglan beið sinn mikla ósigur 9. nóvember 1932, hefur hana vantað ör- yggi til starfs, ef eitthvað reyndi á, enda var líka í þetta sinn látið undan hótun ofbeldismannanna, eins og þeir höfðu ætlazt til. Hliðstætt dæmi um vanmátt þjóðfélagsins er, að eitt af verkalýðsfélögum Reykja- víkur tilkynnti lögreglunni fyrir nokkru, þegar stóð á kaupdeilu, að félagið hefði til sinna þarfa hálfu meiri liðsafla heldur en ríkisvaldið. Mörg dæmi eru þess önn- ur en þau, sem hér eru talin, að ójafnaðar- og óspekt- armenn telja sér fært að hafa sitt mál fram með of- beldi, hvað sem líður lögum og rétti í landinu. Þetta eru mikil missmíði. Ekkert þjóðfélag, sem ætl- ar að lifa, lætur skríl stýra málum í landi. Tniman, Stal- in, Stauning, Per Albin Hanson, Gerhardsen og Atli hinn brezki hafa allir beitt ríkisvaldinu gegn óróa- seggjum, sem spilltu borgaralegum friði. Stalin beitir leynilögreglunni, lögreglunni og heraum gegn öllum, sem samþýðast ekki stjóra hans. Stauning, lét lögregiu, sem var grá fyrir jámum, bæla niður óspektir, hlið- stæðar árásum kommúnista á íslendi, í sambandi við flugvallarsáttmálann. Ilér á landi mundi lýðræðismönn- um þykja ófært að beita sams konar hörku eins og stjómarvöld Rússa. hafa uppi við verkamenn í sínu landi, því að þeir mega hvorki í orði né verki njóta frelsis og allra sízt semja um kaup og kjör eða í'ram- kvæma vinnustöðvun. Hins vegar hefur Atli, forsætis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.