Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 88

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 88
88 ÖFEIGUR XXI. Bessastaða-útgjöld. 1. Hverju sætir það, að aldrei eru tekin í fjárlög út- gjöld ríkisins við endurbygging Bessastaða? 2. Hve mikið greiddi ríkissjóður Sigurði Jónassyni í sambandi við burtför hans af jörðinni? 3. Hve mikið hefur ríkið lagt til Bessastaða á síðustu árum til vega, sæsíma, síma og raflagna? 4. Hve mikið hefur ríkissjóður greitt fyrir viðgerð eða til nýbyggingar eftirtalinna húsa á Bessastöðum: a. Forsetahússins og móttökusalarins. b. Starfsmannahússins. c. Útihúsa. d. Fjóss og hlöðu. e. Alifuglahúss ? 5. Hve mikil húsameistaralaun hefur ríkissjóður greitt fyrir hverja byggingu, sem tilgreind er í 4. lið? 6. Hve miklu fé hefur verið varið til framræslu á Bessastöðum, til túnbóta, trjáræktar, garða og skipulags við húsagarð staðarins? 7. Hve miklu fé hefur ríkissjóður varið : a. til bústofnskaupa á Bessastöðum, b. til hvers konar verkvéla vegna búrekstrarins, c. til húsbúnaðar í öll hús staðarins? 8. Hve stórt er búið nú, og hver er meðaluppskera, bæði heyfengur og garðmeti? 9. Hver hefur orðið hagnaður eða tekjuhalli á bú- rekstrinum á Bessastöðum hvert ár, síðan ríkið hóf þar búrekstur? XXII. íslandsnjósnir Himmlers. Hvenær fékk utanríkisstjórnin vitneskju þá, sem fram kom í bréfurn íslenzku sendisveitarinnar í Kaup- mannahöfn, er dagsett voru 2., 10. og 28. marz 1939 •og 24. janúar 1940, varðandi umfangsmiklar njósnir Þjóðverja á Islandi? Hvers vegna var öllum þessum bréfum haldið leyndum fvrir utanríkismálanefnd ? I hvaða skyni var tilvonandi lögreglustjóri Reykja- víkur sendur til langdvalar hjá þýzku lögreglunni, fá- um vikum eftir að íslenzka ríkisstjórnin hafði fengið þrjú aðvörunarbréf frá trúnaðarmanni landsins í Dan- mörku um, að nazistar hefðu vegna sinna þarfa liomið á víðtæku njósnarkerfi á Islandi?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.