Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 43

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 43
ÓFEIGUR 43 vafalaust undir þessum kringum stæðum biðja Breta og Bandaríkjamenn hjálpar, alveg eins og stjórn Noregs bað Prakka og Breta um hernaðarhjálp, eftir að Þjóðverjar höfðu ráðizt inn í landið vorið 1940. Stjórnirnar í London og Washington mundu vafalaust gefa það svar, að ís- lendingar hafi risið öndverðir gegn því, að Engilsaxar héldu áfram hervernd á Islandi, og ef íslendingum súrn- aði nú í augum austrænt hernám, þá mættu þeir sjálfum sér um kenna og sínu forustuliði. En ef til styrjaldar ætti að koma við Rússa, þá yrði slík ákvörðun að vera gerð af þjóðþingum Breía og Bandaríkjanna, og þau mundu áreiðanlega hugsa sig tvisvar um, áður en þau legðu út í heimsstyrjöld til að verja sjálfstæði þjóðar, sem ekki getur varið sig sjálf og hefði líka neitað að þiggja vernd vesturveldanna, þegar sú hjálp stóð til boða. Það má telja fullvíst, að hvorki Bretar né Banda- ríkjamenn mundu leggja út í heimsstyrjöld til að verja sjálfstæði íslands, ef ekki væru undan gengnir samn- ingar um málið móti herveldi á meginlandinu, nema ef jafnframt kæmi af öðrum ástæðum til átaka milli stór- þjóðanna. Þegar svo væri komið, að Rússar hefðu her- numið Island, fengi íslenzka þjóðin að búa við sams konar lýðræði og Búlgaría, Rúmenía og Eystrasalts- löndin hafa nú hlotið frá hendi Rússastjórnar. Og ef til styrjaldar drægi og vesturveldin ættu að hreinsa herlið Rússa burtu af íslenzkri jörð, þá mundi Island verða að þola sams konar örlög og ítalía, þegar herlið banda- manna þokaði Iiðsafla Þjóðverja frá syðsta odda lands- ins og norður undir Alpa með ógurlegum blóðfómum og óhemjulegri eyðileggingu á mannvirkjum og menn- ingaiverðmætum. Má af þessum rökum sjá, að lýðveldinu og íslenzku þjóðinni geta verið búin svipuð örlög eins og Eystrasaltsríkjunum þremur, ef þjóðin ber ekki gæfu til í tíma að tryggja sér vernd Engilsaxa mót árás einræðisríkja. Þess hefur orðið vart, að áhrifamenn á Norðurlönd- um, einkum í Svíþjóð, hafa opinberlega og stundum með nokkurri leynd reynt að ráða Islendingum til að framlengja ekki herverndarsáttmálann við Bandarík- in. Þessar ráðleggingar eru mannlegar en ekki stór- mannlegar. Island hefur aldrei fengið pólitískan stuðiv ing frá sínum norrænu frændþjóoum í sjálfstæðisbar- áttu sinni, nema frá tiltölulega fáum einstökum mönn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.