Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 97

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 97
ÓFEIGUR 97 Landið er stórt og fjöllótt, en fábyggt og lítið um leið- armerki. Röð af jöklum liggur frá austri til vesturs yfir nálega þvert landið. Tveir voldugir hafstraumar liggja að landinu, annar kaldur, en hinn heitur. Óviða í heim- inum munu vera jafnerfið flugskilyrði eins og á Is- landi. Þegar þar við bætist, að flugmennirnir hafa all- ir lært list sína í framandi löndum við gagnólík skil- yrði og hafa tiltölulega litla reynslu hér á landi, þar sem flugstarfsemin er svo nýtilkomin, þá er sízt að furða, þó að hér hafi orðið allmörg flugslys og trygg- ingar í sambandi við flugstarf óvenjulega háar. Almenningi er ljóst, að hér þarf að gerast mikil breyt- ing. Yfirstjóm íslenzkra veðurfræðimála þarf ætíð að vera í höndum íslenzkra kunnáttumanna, sem þekkja landið og veðráttuna af eigin raun, en ekki aðallega. af bókum og skýrslum. En auk þess eru aðkallandi tvö verkefni í flugmálunum. Það þarf að draga úr hinni miklu eyðslu við flugvöllinn í Reykjavík og eyðslu við' flugstjórn á hafinu sunnan við landið vegna annarra þjóða, enda er lítið tryggð innieign Islendinga í þeim efnum. Það eru 6 milljónir kr. I stað þess þarf að bæta lendingarstaði fyrir flugvélar svo víða sem kost- ur er á. Má það kallast furðulegt hirðuleysi, að van- rækja að halda flugvellinum í Kaldaðarnesi við til nauð- lendinga, þar sem sá völlur var byggður með tugmillj- óna tilkostnaði fyrir fáum árum. Miklu víðar mætti auka öryggi með heppilegum lendingarbótum. Annar þáttur þessara öryggismála er engu síður nauðsynlegur. Það er að æfa flugmennina miklu meira en nú er gert við íslenzka landshætti og veðurskilyrði. Flestir flugmennirnir eru, svo sem vænta má, ungir menn og djarfir, enda hafa margir þeirra sýnt í verki vaskleika og manndóm. En þeir hafa eins og fyrr er ritað, numið í öðru landi við margfalt betri skilyrði og staðbundnari veðráttu en á íslandi. Hér verða flug- menn að sigrast á síbreytilegri veðráttu, ofsaveðrum, löngu skammdegismyrkri og verða að búa við vöntun hjálpartækja, sem mikið er um í þéttbyggðu löndun- um. Úr þessu verður hér á Islandi bezt bætt með þvíi að veita flugmönnum staðbundna, en mjög ýtarlega æfingu. Flugmennirnir eiga flestir heima í Reykjavík. Hér bíða þeir f jölmarga landlegudaga. Alla slíka daga mætti nota til að þjálfa liðið og búa hvem mann undir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.