Ófeigur - 15.08.1948, Side 92

Ófeigur - 15.08.1948, Side 92
92 ÓFEIGUR hans gerðu 1930. En jafnvel þessir sterku aðilar hafa ekki getað yfirstigið örðugleikana, sem urðu á vegi þeirra. Þessir erfiðleikar sjást bezt, þegar litið er á rekstur gistihússins í útjaðri bæjarins, sern fæst naum- lega starfrækt, þó að erlendir menn legðu það gefins í lófa íslendinga. Þjóðin þarf gistihús, en þau bera sig ekki, auk þess sem mjög skortir á tækni í þessum efnum. Fólk vill ferðast innanlands og verður að ferðast í margháttuð- um erindum. Ef engin viðunanleg gistihús eru í iand- inu, verða Islendingar að undri meðal menntaðra þjóða. Að öðrum þræði er talað um Island sem ferðarnanna- land og gert ráð fyrir, að ferðalög erlendra manna getið gefið þjóðinni aukinn gjaldeyri. En lítið mun verða úr þeim atvinnuvegi í landi, þar sem ekki eru viðunandi gistihús. Þegar Jóhannes Jósefsson reisti Hótel Borg, var grunnurinn undir húsið mjög dýr. Af þeim orsökum lét hann hjá líða að kaupa lóðarblett milli gistihúss- ins og lyfjabúðar Reykjavíkur. Þar hefur síðan verið reist bráðabirgðabygging, ein hæð fyrir verzlunarbúð. Litiar líkur eru til, að eigandinn vilji selja staðinn, nema ef um eignarnám væri að ræða. Var í iöggjöfinni uni stóra hótelið gert ráð fyrir víðtæku eignarnámi á lóð- um vegna þeirrar byggingar, og væri engu minni á- stæða til að beita því ákvæði, ef gistihússvandamálið yrði leyst í sambandi við Hótel Borg. Ef byggð yrði álma í sundinu milli gistihússins og lyfjabúðarinnar, mætti koma þar fyrir gestastofu á neðsta gólfi, en þrjá- tíu herbergjum á efri hæðum. Þetta gæti verið tiltölu- iega ódýr bygging. Ekki þyrfti nema tvo nýja útveggi. Allar leiðslur fyrir rafmagn, gas, vatn og frárennsli liggja nú að húsinu. Það væri hægt að byggja þessa álmu án þess að starfsemi sú, sem rekin er í gisiihús- inu og lyfjabúðinni, væru trufiuð hið minnsta fyrr en gerðar væru á hverri hæð dyr úr gistihúsinu inn í ný- bygginguna. Menn, sem víða hafa ferðazt, telja, að Hótel Borg þoli vel samjöfnuð við gistihús af sömu stærð í stærri löndum, nema að í Borg vantar setustofu fyrir gest- ina. Það er ekki viðunandi fyrir fasta gesti að sitja annaðhvort í svefnherbergjum sínum eða í iðandi mann- hafi veitingaskálans. Ef eigandi gistihússins hefði haft
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ófeigur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.