Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 60

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 60
60 ÓFEIGUR ir af hinum norsku gestum, sem komu á Snorrahátíð- ina, vildu mega heimsækja Skálholt, en íslenzka nefnd- in var ásátt um að leyfa það ekki. Sendi þó lítinn bíl með nokkra fræðimenn, sem talið var líklegt, að gætu metið vanræksluafsakanir okkar. Þegar þar kom, var varla hægt að snúa litlum bíl við hjá garðshliðinu. Heima í Skálholti eru gömul timburhús, byggð eins og víðar af vanefnum eftir jarðskjálftana 1896. Sams konar skúraþyrping var á Þingvöllum, þar til hátíða- nefnd byggði staðinn upp að nýju 1930, svo að við má una. Kirkjan er hrörleg og algerlega ósamboðin staðn- um. Kirkjugarðurinn er stórþýfður og girðingin óásjá- leg. Nálega engar sýnilegar fornminjar eru í Skálholti.. Menn byggðu úr grjóti og torfi, og það efni var for- gengilegt. En þar er enn hin stórbrotna og glæsilega útsýn yfir hin miklu vötn, sléttur og jöklahring Suður- lands. Staðurinn hefur tvennt að bjóða: hátignarlega náttúrufegurð og sjö aldir af íslandssögu. Slíkur stað- ur má ekki lengur vera í því ástandi, að það verði að hindra menntaða menn innlenda og útlenda frá að koma þangað. Sumir kunna að segja, að ekki sé þörf annars- en að byggja Skálholt nógu efnuðum og stórhuga bónda. Skálholt á ekki frægð sína að þakka búnaði einstakra. manna, heldur hinu, að þar var höfuðaðsetur hins ís- lenzka mannfélags um margra alda skeið. BiskupsstólL og menntaskóli landsins voru virki þjóðarinnar í Skál- holti. Þessar stofnanir voru fluttar burtu á óhappa- stund. Þær stofnanir, en ekki bóndastarfið, vantar minn- isvarða í Skálholti. Endurreisn Reykholts er til fyrirmyndar þeim, sem vilja sýna Skálholti sóma. Það tók tuttugu ár að gera Reykholt samboðið þeim minningum, sem tengdar eru við staðinn. Þar varð að vera andleg starfsemi, og þess vegna var þar reist stærsta menntastofnun héraðsins. Þar þurfti að vera mikill búskapur. Þess vegna var- þar gerður mikill túnauki, komið upp stórbúi og undir- búinn trjágarður, sem er meira en tveir ha. að stærð. Vegir liggja að Reykholti úr mörgum áttum. Þar komu í sumar 2500 bifreiða á Snorrahátíðina, og fór vel um þær allar. Er aðstaða góð í Reykholti til að hafa þar hátíðir að sumarlagi fyrir 15—20 þús. manns. Hæfir sá umbúnaður söguminningum staðarins. í Skálholti þarf að vera kirkjulegt setur og stórbú-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.