Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 72

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 72
'72 ÖFEIGUR aði afköst sín við að höggva kol. Af þessu litla atviki varð þjóðarvakning, enda blés Stalin að kolunum eftir mætti. Nú risu upp í hverri iðngrein af annarri nýir spámenn, vinnugarpar, sem beittu verkvélunum með þeim árangri, að afköstin voru aukin stórkostlega. Leið ekki á löngu, þar til öllum þorra verkamanna og miklu af skrifstofufólki var borgað kaup eftir hinum nýju fyrirmælurn ákvæðisvinnunnar. Jafnframt þessu var lögð stund á að bæta lífsskilyrði verkamanna. Vinnu- aginn var aukinn með breytingum á stjórn verksmiðj- anna. Mörgum verkamönnum í Rússlandi var í fyrstu lítið gefið um þessa nýbreytni, en sá mótþrói var bæld- ur niður með því að láta þess óspart getið, að Stak- hanov hafi fengið spámannsinnblástur sinn beint úr ræðu Stalins, þeirri sem vitnað er til hér að framan. Grundvöllur rússneskrar ákvæðisvinnu er fundinn með því að ákveða, hvað sé ákvæðisafköst meðalverka- manna við meðalvinnuskilyröi. Síðan er kaup annarra miðað við þetta alinmál. Sumir fá minna, aðrir meira, allt eftir vinnudugnaði, sem kemur fram í mælanleg- um afköstum. Hér á landi er þessi Ford-Stalin-Stakhanov-aðferð engan veginn alger nýjung. Hiutarsjómennskan er eins konar ákvæðisvinna. Framleiðsla bænda í mjólkurbú- um og sláturhúsum er verðiögð eftir afköstum og vinnu- gæðum. Milli heimsstyrjaldanna beitti húsameistari rík- isins, Guðjón Samúelsson, ákvæðisvinnu við fjölmarg- ar opinberar byggingar, eftir því sem venjur og lands- hættir leyfðu. Nú hefur vinnuhraðinn og verkdugnað- ur í landinu minnkað stórlega á undangengnum stríðs- og stríðsgróðaárum, og það svo rnjög, að hugsandi mönn- um stendur stuggur af. Er það eitt hið mesta stórmál hér á landi að endurskapa vinnudugnað og vinnugleði í landinu. Bíður þjóðmálamanna á íslandi sami vandi nú eins og Stalins, er hann hélt sína nafntoguðu ræðu fyr- ir 17 árum. Er hér á landi hægara um vik í þessu efni sökum hinna margháttuðu verkvéla, sem landsmenn hafa nú fengið, flestar frá Ameríku, móðurlandi nú- tíma ákvæðisvinnu. Má í þessum efnum hefja vinnu- bragðabreytingu í öílum þeim starfsgreinum, þar sem vélum er beitt til stórra muna. Þessi breyting er engu síður nauðsynleg hér en í stóru löndunum. Smáþjóð- irnar eiga nógu erfitt í samkeppni við volduga nábúa,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.