Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 17

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 17
ÖFEIGUR 17 * Ber enn til sú nauðsyn, að Skagfirðingar hafa mikinn hug á að reisa, árið 1950, minningarturn um Jón Ara- son við dómkirkjuna á Hólum. Mun það ekki reynast auðvelt verk, ef alþjóð manna veit, að mannfélagið hafi orðið að láta undan síga fyrir Guðbrandi Jónssyni í þessu helgispjallamáli. Jóni Arasyni þótti hart að láta líf sitt fyrir dönskum kúgurum, en þó mundi hann undr- ast meira athafnaleysi eftirkomendanna, ef honum væri tjáð, hvers konar persóna Guðbrandur Jónsson er og að nú væri áliti þeirra feðga svo hrakað í landinu, að jarðneskar leifar þeirra frænda fengu ekki að hvíla í friði í Hólakirkjugarði eftir fjögra alda bil, af því að Guðbrandur Jónsson teldi sig þurfa að ráðstafa bein- um þeirra eftir sínum duttlungum. XXI. Gylfi Þ. Gíslason hóf fyrirspurnir urn tilkostnað við endurreisn Bessastaðakirkju og þótti mér þá eðlilegt, að spyrja um allan tilkostnað við forsetabústaðinn, al- veg sérstaklega þar sem þeim útgjöldum hafði verið haldið utan við þingheimildir. Forsætisráðherra gaf um þetta efni greinagóð svör. Sigurður Jónasson fékk 122 þús. kr. fyrir uppdrætti af jörðinni, jarðabætur, húsa- bætur, áhöfn, verkfæri, afrakstur garða og heyskapar 1941. Kostnaður við raflagnir 40 þús. Vegagerð og fegrun á staðnum 390 þús. Sæsími yfir Skerjafjörð 60 þús. Viðgerð á forsetabústaðnum 19-41—43 363 þús. Hátíðasalur 248 þús. Starfsmannahús 177 þús. íbúð fyrir fóðurmeistara 63 þús. Gömul útihús endurbyggð 336 þús. Fjós og hlaða 508 þús. Alifuglahús 368 þús. Ýmiskonar viðhald á Bessastöðum 1941—48 300 þús. Kostnaður við störf Gunnlaugs Halldórssonar húsa- meistara 54 þús. Húsbúnaður forseta hefir kostað 258 þús., en í íbúð ráðsmanns 27 þús. Vegna framræslu og nýræktar hefir verið varið 265 þús. Bústofnskaup 35 þús. Verkvélar 76 þús. Bústofn Í948: Mjólkurkýr 31. Aðrir stórgripir 12. Hænsn 450. Gróði á búrekstri 1942 —44 tæp 30 þús. Tap 1945—47 bæði ár meðtalin, lið- lega 60 þús. Hér eru allar tölur taldar í þúsundum, hækkaðar og lækkaðar eftir því hvort nær er þúsund- inu. Bessastaðir líta nú mjög vel út og munu lengi búa að þeim umbótum, sem gerðar hafa verið í tíð núver- andi forseta og nálega að öllu leyti eftir tillögum hans. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.