Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 33

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 33
ÖFEIGUR 33 að opna fegurðarhehna byggða og öræfa í nálægum hér- uðum. Breytingar um tækni í verklegum efnum eru nú mjög örar en íslenöingar afskektir og fámennir, Eiga forráðarnenn framkvæmdanna hér á landi oft mjög erfiða aðstöðu að fylgjast með framförum hinna stærri þjóða. Lagði ég til að forráðamenn ríkisstofnana sem standa fyrir kostnaðarsömum framkvæmdum, fengu á ári hverju nokkurn styrk til að kynnast erlendri þró- un framkvæmda í sérgreinum sínum. Hafði mér skömmu fyrir síðasta stríð tekizt að útvega Árna Eyíands slíka aðstöðu til kynnisferðar í Ameríku. Var Árni þá sá maður á Islandi, sem hafði langmest áhrif á innkaup og val búvéla fyrir bændur. Bar sú för stórkostlega mikinn árangur og var fyrsta skrefið í hinni hröðu þróun vélanotkunar við sveitabúskap hér á landi. Ekki gekk þingmönnum vel að skilja þetta, en neyðin kenn- ir naktri konu að spinna og mun svo enn reynast. Ný- verið kom hingað til lands sænskur búfræðimaður, sem hefir sýnt í landi sínu, að með tiltekinni heyverliun er hægt að fá töðuna óskemda í hlöðu þó að þurkana vanti. Landbúnaðarráðherra og stjórn Bún.félags íslands vildu engu til kosta að fá hingað þennan þýðingarmikla mann. Þetta er skiljanlegt og á við fleiri en trúnaðar- menn bænda. Einangrunin veldur því að svo margir vita ekki hvers biðja ber. Eftir að þjóðin hafði heiðrað minningu tveggja höfuð- skálda með virðulegum legstað á Þingvöllum mátti telja sjálfsagt að hlynna að minningu fleiri skálda og snildar- manna, svo að sýnilegt væri að þjóðin héldi minning þeirra í heiðri. Bar ég þá fram tillögu um að gerð væri samskonar grafhellur yfir nokkur skáld eins og steypt- ar hafa verið yfir leiði tveggja stórskálda á Þingvöllum Tilgangurinn sá, að hér væri um að ræða byrjun á viðurkenningu, sem næði til margra þjóðnýtra manna, jafnt kvenna sem karla. Þingið samþykkti fjárveitingu í þessu skyni, í heimildarformi en Eysteinn Jónsson hefir ekki sint málinu. Furðuleg þjóð er það, sem veit- ir árlega meira fé í einskonar heiðurslaun til Þorbergs Þórðarsonar, fyrir ritstörf hans, heldur en þyrfti til að ganga á þennan hátt, sómasamlega frá leiðum Bjarna Thorarensen, Bólu-Hjálmars, Kristjáns Jónssonar og Gríms Thomsen. Þessu máli mun varla lokið með fyrstu synjum. Kommúnistar hafa sett upp langar ræður um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.