Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 100

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 100
100 ÓFEIGUR ur en samanburður við húsmæðraskóla sveitanna. Þeir eru margir og stöðugt beðið um fleiri. Þeir eru alltaf fullskipaðir, og komast færri að en vilja. Á Laugar- vatni eru sum ár 150 umsóknir um húsmæðradeildina, en ekki húsrúm fyrir meira en 20. Svipuð er sagan um alla hina húsmæðraskólana. Það mun með réttu verða talinn varanlegur heiður íslenzkra kvenna að hafa af eigin rammleik mótað sitt eigið skólaskipulag. Þær láta kenna hin daglegu störf kvenna, eins og þau eru á hverju heimili: matseld, sauma, þvottastörf og vefnað. Samhliða verklega náminu er bætt við nokkru bóknámi, en hin hagnýta vinna er aðalatriðið. Konur sækja þessa skóla svo mjög, af því að þær trúa því, að vinnunámið geri þær færari til að taka þátt í lífsbar- áttunni. Aftur á móti hefur stöðugt fylgt hinum bók- lærðu búfræðingum nokkur efi um, að þeir yrðu að öllu samtöldu betri bændur eftir skólaveruna. Um nokkur ár hefur verið reynt að koma við vínnu- kennslu að sumrinu til á Hólum og Hvanneyri. Tilgang- urinn var, að hver íiemandi hefði þar verklegt nám í eitt sumar. En á undangengnum dýrtíðarárum hefur þetta vinnunám ekki verið vinsælt. Margir meðal hinna ungu manna sögðu, að í fólksleysinu þyrftu þeir að vinna heima hjá foreldrum sínum um sláttinn. auk þess hafa sumir þessir nemendur haldið því fram, að sveita- menn kynnu nú nokkuð vel til heyskaparverka og væri þar sízt þörf á skólakennslu. Hér er byggt á þeirri reynslu, að erfitt sé fyrir bænda- efni að vera að heiman um sláttinn og við heyskap megi treysta allmikið á vinnumenning heimilanna. Þess vegna er hér lagt til, að nemendur í bændaskólunum komi þangað í sláttarlok. Þeir geta, ef vel er á haldið, eftir þann tíma tekið þátt í votheysverkun og upptöku og meðferð garðmetis. Síðan kemur að því að taka. sundur, smyrja og búa hæfilega um allar verkvélar frá sumrinu.Þar næst er tækifæri til að kenna að stjóma og hirða bifreiðar og bifvélar, sem mjög verða notaðar við allan búrekstur. Mikill vandi er að mjólka með vél- um og að hirða öll þar tilheyrandi tæki svo sem vera ber. Búfjárhirðing hefur aldrei verið kennd að gagni í búnaðarskólum og ekki heldur kynbætur húsdýra, nema með bóklestri. Þetta er höfuðsynd, og er jafn nauðsynlegt, að bændaefni kunni öll nauðsynleg vinnu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.