Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 103

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 103
um í Hollandi, Belgíu, Frakklandi og á Pyreneaskaga. Fjórði sendiherrann hefði fyrir starfssvið allan Vestur- heim. Starfsemi Sveins Björnssnar, meðan hann var sendiherra, og Pétur Benediktssonar, sem verið hefux* allsherjarsendiherra landsins á meginlandinu um nokk- urra ára skeið, er til fyrirmyndar um skipulag þess- ara mála í framtíðinni. Hver einasti sendiherra lands- ins verður að gegna störfum í mörgum löndum. Er nú ólíkt hægra um vik að ferðast milli landa en áður var, þar sem hægt er að komast flugleiðist þvert yfir álfuna á fáeinum klukkustundum. Með þessum hætti verða sendiherrarnir önnum kafnir starfsmenn, en ekki tildurherrar eða veizlupeð. Munu íslendingar auk þess ekki geta keppt við stórar og ríkar þjóðir á þeirn vett- vangi, þó að reynt væri að leggja út í kapphlaup af því tagi. Þar, sem sendiherrar eru starfandi, má gera ráð fyrir, að þeim takist mjög víða að fá dugandi innborna menn til að gegna ræðismannsstörfum án endurgjalds. Á ein- stöku stað eru íslendingar búsettir ytra og hafa að- stöðu til að taka að sér ræðismennsku fyrir land sitt ókeypis. Hefur nú þegar verið samið við allmarga menn í ýmsum löndum um þessa þjónustu. Hinir staðirnir eru þó miltlu fleiri, þar sem aðrar þjóðir hafa slíka ræðismenn, en ókleift mun reynast að hafa sérstaka umboðsmenn vegna íslenzkra mála. Hins vegar eru ís- lendingar víða á ferð, og hlýtur vöntun á hjálparmönn- um oft að verða bagaleg í framandi löndum. Kemur þá til greina, hvort ekki væri hægt að semja við þau fimm ríki, sem kalla má nábúa fslendinga, um, að ræðis- menn þeirra gæti íslenzkra hagsmuna í tilteknum lönd- um og heimshlutum. Má telja sennilegt, að Norðmenn, Svíar, Danir, Bretar og Bandaríkjamenn mundu, ef um væri beðið, taka að sér þessa starfsemi án endur- gjalds fyrir íslenzka ríkið. Þar sem skipulag og framkvæmd utanríkismálanna er eitt hið dýrasta og vandasamasta viðfangsefni hins ung lýðveldis og ýmis mistök óhjákvæmileg í fyrstu, virðist tími til kominn, að rætt sé á opinberum vett- vangi um þetta mál, sem vissulega kemur allri þjóð- inni mikið við og meira en við má báast eftir því, hve lítið borgarar landsins hafa fram að þessu látið það til sín taka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.