Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 76

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 76
76 ÓFEIGUR heppilegt tækifæri til að vinna gagn landi og þjóð með> því að ráða vel fram úr málinu. Bærinn hefur góða að- stöðu til að létta fyrir þessum rekstri með því að láta gistihúsinu í té mjög ódýrt hitaveituvatn um vor og sumartímann og að láta ókeypis afgangsvatn að sum- ariagi renna í Nauthólsvíkina. Þúsundir Reykvíkinga geta þá haft þar sjóbaðstað, sem er yljaður með þeirra eigin hitaveituvatni. XV. Sparnaðartillögur. Fjármálum landsins er nú þann veg komið, að skatt- ar og aðrar lögmæltar tekjur ríkissjóðs nægja ekki fyrir venjulegum útgjöldum, og hlýtur sú aðstaða að fara versnandi enn um stund. Ríkið og ríkisstofnanir munu nú skulda um tæpar 90 milljónir í lausaskuldum, en auk þess er ætlazt tii, að stjórnin bæti við þá skuld yfir 20 milijónum vegna fiskábyrgðar 1947. Nálega öll þessi lán frjósa á vegum þjóðfélagsins, og er um leið eytt miklu af því handbæru fé, sem atvinnuveg- irnir verða að styðjast við til daglegra þarfa. Undir forustu Brynjólfs Bjarnasonar í menntamála- ráðherratíð hans, var gerð margbreytt og ákaflega dýr breyting á skóialöggjöfinni. Gert var ráð fyrir að bók- mennta alia íslendinga með skólagöngu, en um leið. var allt gert til að fæla æskuna frá líkamlegri vinnu, og ekki stofnsett eitt einasta verkstæði á öllu land- inu til skólakennslu, þó að milljónum væri eytt í húsa- kynni til bókfræðslu. Samkvæmt þessari löggjöf hefur komið til orða að safna öllum sveitabörnum úr heilli sýslu í einn heimavistarskóla, og sviplíkar ráðagerðir eru uppi hafðar víðar á landinu. Skipulagið stefnir að því að geyrna börnin í heimavistarskóla frá 7—13 ára. Bæta síðan við heimavistarskólum ungmenna 13—15 ára. Enn á að vera til heimavist fyrir unglinga 16—17 ára aldurs, en þá tekur við menntaskólanárn fyrir þá íslendinga, sem hægt er með nægilegri elju að koma gegnum þar til heyrandi próf. Allir geta þá orðið stú- dentar tvítugir. Síðan tekur háskólinn við. Einna lengst er komið námsskipulagi lækna. Þeir þurfa, með minni háttar spítalanámi, 8 ár til að fá læknaréttindi. Síðan þyki flestum hóflegt að bæta við 4 ára framhaldsnámi erlendis. Aðrar háskóladeildir sækja fram með svip-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.