Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 10

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 10
10 ÓFEIGUR irnir auka afköst sín, þó að þeir verði tæplega að vinnu- görpum. Þjóðfélagið lyftist á hærra stig. Kommúnistar hér á landi geta ekki annað en beygt sig sæmilega fúsir undir það skipulag, sem þeirra allsherjarpáfi hefir tek- ið upp í sínu landi og talið þjóðarnauðsjm. Kratar geta tæpiega afneiiað Marx og enn síður þolað samkeppni við kommúnista, þar sem liðsmenn Stalins hafa í eitfc skipti rétt fyrir sér. Engum flokki eða mannhóp í frjálsu landi getur til lengdar lánazt að beita sér fyrir sérhags- munum þeirra, sem vilja hafa fullt kaup fyrir svikna vinnu. Héðan af er málið komið í hendm- íslenzkra borg- ara, jafnt í bæjum og byggðum. Hvenær sem það hent- ar þeim að taka upp rökfastar mnræður, mun sú mót- staða, sem silakeppirnir geta haldið uppi og munu halda uppi, falla máttvana til jarðar. Vinnudugnaður- inn og vinnugleðin tekur aitur sitt virðuiega sæti í þjóð- lífi Islendinga. xm. Nokkru áður en Brynjólfur Bjamason lét af völd- um, hafði hann skipað nefnd fimm manna til að undir- búa þjóðnýtingu hins væntanlega leikhúss í Reykja- vík. Byggingarnefndin hafði kauplaust og skrifstofu- laus starfað að framgangi málsins síðan 1923. Þorsteinn Ö. Stephensen var formaður þessarar nýju nefndar. Krafðist hún undir eins að fá til sinna umráða her- bergi í leikhúsinu og keypti í það allmikil húsgögn. Byggingamefndin hafði haldið alla sína fundi í heim- kynnum einstakra nefndarmanna. Brynjólfur heimtaði 60 þús. kr. úr leikhússjóði, handa sinni nefnd. Bygg- ingarnefndin dró afhending þessa fjár á langinn, en fékk ekki neinn stuðning frá stjórnarvöldunmn. Þor- steinn var þá sendur til Norðurlanda til að heimsækja leikhús og telur sig hafa eytt 16 þús. kr. í þá ferð. Nefnd- in eyddi álíka fjárhæð í ýmis konar annan óþarfa. En hokkru eftir að fyrirspurn mín kom fram, skilaði Þor- steinn byggingamefndinni því, sem ekki hafði tekizt að eyða, áður en bolsiviliar hurfu úr stjórninni. Eyðsla Þorsteins mun vera einhver sú mesta, sem sögur fara af, í smáferð til næstu landa. Þó fylgja henni önnur og miklu rneiri útgjöld. Brynjólfur lét útbúa mikið frv. um ríkisrekstur leikhússins, og skyldi ríkissjóður bera öll útgjöld við reksturinn. Var þetta fáránlegt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.