Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 89

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 89
ÖFEIGUR 89 XXIII. Gistíhásrekstur á ftogveiii Keykjavíkur. 1. Hver voru útgjöld og tekjur af flugveliinum í jan. 1948? a. Hve margar útlendar vélar komu á völlinn á þess- um tíma, og hver var hagnaður af þeim? b. Hve margar íslenzkar vélar komu á völlinn? c. Hve margir fastráðnir menn unnu á fiugvellin- um í janúar, og hvernig skiptast þeir eftir starfs- greinum ? d. Hve margir menn unnu þar í janúarmánuði í daglaunavinnu, og hver voru mánaðarútgjöldin fyrir vinnu fastlaunaðra manna og daglauna- manna ? 2. Hve mikið hefxir landið fengið greitt á þessu ári úr alþjóðasjóðum upp í skuld fyrir flugþjónust- una, og hve mikið er enn ógreitt til ríkissjóðs? 3. Hve mikio tap hefur ríkið nu þegar beðið við eign og rekstur gistihússins á flugvellinum ? a. Hve mikið af lausum munum létu Bretar sam- kvæmt úttektarskrá fylgja gistihúsinu, þegar þeir afhentu það? b. Hve mikið var eftir af þessum lausu munum, þegar ríkið Iánaði einstökum manni gistihúsið? c. Hvaða ráðstafanir hefur ríkisstjómin gert til að koma fram ábyrgð á hendur þeim mönnum, sem eru valdir að hinu mikía tjóni ríkissjóðs í sambandi við rekstur og notkun hins umrædda gistihúss ? XXIV. Endurheímt heigra dóma og helgigripa. Það hefur vakið óskipta undrun, að umboðslaus og óviðkomandi maður hefur fyrir 30 árum grafið upp á Hólum í Hjaltadal þrjár beinagrindur, sem hann telur vera jarðneskar leifar Jóns Arasonar og sona hans. Maður þessi hefur síðan haft beinin undir höndum, en farið svo leynilega með þessar sögulegu minjar, að al- menningi í landinu hefur verið ókunnugt um þessar aðgerðir, þar til málinu var hreyft á Alþingi. Kemur ekki til mála annað en að þessum beinagrindum verði tafarlaust skilað heim að Hólum. Síðustu stundir æv- innar var Jón biskup bundinn með hug sinn við heim- för til Hóla, og þegar hann hafði látið lífið fyrir danskri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.