Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 12

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 12
12 ÖFEIGUR í einu svæfa leikmenntina, eyða sjóðum landsins handa sínum mönnum, og með þeim hugsunarhætti, sem kom í Ijós í ferðalagi Þ. Ö. St. til Norðurlanda. Framkoma Eysteins er óútskýranleg nema út frá minnimáttar- kennd gagnvart bolsivikum. Hann hefir lengi trúað á stjömu þeirra og venjulega sýnt litla dómgreind. Nú verður öll þjóðin, og alveg sérstaklega Austfirðingar, að líða fyrir glámskyggni hans og grunnfærni. Fyrir þessa viðvaningslegu ráðstöfun eyðast árlega á ókomn- um tímum mörg hundruð þús. kr. í há laun handa fólki á borð við Þ. Ö. Sth., en kauptúnin og byggðirn- ar út um land eiga að vera hálfdrættingar móti því sem Björn Jónsson kallaði á sinni tíð, „hálaunagráðug smámenni". Þjóðin öll hefir lagt fram fé til að byggja gott leikhús í Reykjavík. Síðan á allur almenningur að kosta óhófsrekstur á þessu fyrirtæki, sem er þess eðlis að helztu menntaþjóðir heimsins hliðra sér hjá þess háttar útgjöldum. Hinir kaupstaðirnir, kauptúnin og allar sveitir, eiga að byggja öll sín samkomuhús með litlum eða engum styrk og ekki fá neina aðstoð til rekstursins. Getur þjóðin nú fylgzt með, hvert verður áframhaldið í þessu efni, þar sem 60 þús. kr. veiði- för bolsivika var fyrsti kapítulinn. Má áreiðanlega heim- færa í þessu efni hið forna spakmæli: „111 var þín fyrsta ganga og munu fleiri eftir fara“ um axarskaftasmíði leikhúsþjóðnýtingarinnar í Reykjavík. XIV. Bretar gáfu íslendingum hótel sitt á flugvellinum við Reykjavík. Áki Jakobsson þjóðnýtti það samstundis. Tekjuhallinn varð ægilegur og sleifarlagið með afbrigð- um. Þangað söfnuðust letingjar og rónar, sem neituðu að borga og þóttust eiga kaup skilið fyrir að halda hreinum herbergjum sínum. Samhliða þessu var miklu stolið af innanstokksmunum og stóðu að því allskonar þjófar. Hefir flugmálaráðherrann ekki fyrirskipað rann- sókn, og má það undarlegt heita. Að lokum fékkst eng- inn maður til að starfrækja gistihúsið. Bar ég þá fram þessa tillögu og þótti sennilegt, að þeir sterku aðilar, sem ætluðu að byggja hér nýtt gistihús fyrir 15 millj- ónir mundu, nú til bráðabirgða, vilja hlaupa undir bagga og hindra það, að hundrað manna gististaður legðist í eyði. Ekki varð þó úr þessu, en Emil Jónsson fól
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.