Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 95

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 95
ÓFEIGUR 95 c. Hvers vegna var hætt að starfrækja Kumbara- vog sem hæli fyrir áfengissjúklinga og hafinn rekstur í Kaldaðamesi, og hvaða valdamenn bera ábyrgð á þeirri breytingu? d. Hve mikið fé hefur verið greitt úr ríkissjóði til að undirbúa spítala fyrir áfengissjúklinga í Kald- aðarnesi og hve mikið til rekstrar? e. Hve margir sjúklingar hafa dvalið á þessu hæli og hve lengi til jafnaðar? Hve mikill hefur orð- ið kostnaður á sjúkling fyrir dvalardag? Hvaða forráðamenn hafa stýrt þessu hæli? Hver hef- ur verið læknir þess? Hvað hafa templarar lagt fram af fjármunum í fyrirtækið, og hvaða áhrif hafa þeir haft á stjórn þess og rekstur? f. Hve margir sjúklingar eru nú á þessu hæli? Á að starfrækja hælið framvegis og með hvaða til- kostnaði? 3. Bændaskólinn í Skálholti: a. Hve mikið greiddi ríkið fyrir jörðina? b. Hve mikið er búið að greiða úr ríkissjóði vegna stofnunar bændaskóia í Skálholti fyrir hús ábú- anda, fyrir burtflutning af jörðinni, til bygging- arnefndar og kunnáttumanna, til væntanlegra starfsmanna við kennsluna, fyrir vegagerð að væntanlegu skólahúsi, og hver er annar útlagð- ur kostnaður við þessa skólastofnun ? e. Hver verður kostnaður ríkissjóðs við hið ráð- gerða skólahús, kennarabústaði, starfsmannahús, peningahús, bústofn, nægilega stórt tún og garða,. rafleiðsiu frá Soginu, dæluútbúnað og leiðslur til að leiða og lyfta heitu og köldu vatni að skóla- byggingunum og til búþarfa? XXVÍL Víndrykkja I skóium. 1 langflestum skólum landsins eru það óskráð lög, að nemendur og kennarar hafi þar aidrei vín um hönd. Samt eru til áberandi undantekningar frá þessari reglu. Til eru þær menntastofnanir, sem taka á móti nýjum nemendum með almennum áfegisgleðskap, og þykir þá hlýða, að kennarar skólans og nokkrir af eldri nem- endum taki þátt í vínveizlunum. Er naumast hægt að á- fellast nýsveina í slíkum skólum, þó að þeim finnist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.