Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 40

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 40
40 ÖFEIGUR götur. Vesturþjóðirnar munu ekki vilja bera ábyrgð á samstarfsslitum, þrátt fyrir óbilgirni Rússa, fyrr en í fulla hnefana. Þess vegna munu fulltrúar Engilsaxa taka þátt í fundum á vegum sameinuðu þjóðannaT meðan unnt er. En þar sem íslendingar eru ekki stórveldi og enginn gerir ráð fyrir, að þeir beri á herðum sér þungann af förustu heimsmálanna, þá geta þeir um þessa hluti sagt það, sem þeim býr í brjósti og þeir vita sannast og réttast. Iiið tilvonandi þjóðabandalag er andvanafædd draumsjón Roosevelts og Churchills. Rússar hafa grand- að friðarhugsjóninni, af því að fyrir þeim vakir allt annað en alheimsfriður, en það er æðsta hugsjón þing- stjórnarþjóðanna. Kommúnistar í Rússlandi og öðrum löndum vita vel, að þeir eru ekki að starfa til að skapa frið í heiminum. Þeir ætla sér þvert á rnóti að halda uppi ófriði í hverju landi og á alþjóðavettvangi tii að gerbreyta eðli og útliti heimsins. Þegar leiðtogum þing- stjórnarlandanna varð ljóst, eftir að stríði lauk, að þjóðabandalaginu mundi ekki auðið langra lífdaga, virð- ast þeir hafa talið heppilegt að láta ekki of mjög á því bera, að friðarhugsjón Atlantshafsfundarins væri strönd- uð á byltingartrú og heimsyfirráðapólitík Rússa. Allar stórþjóðirnar vita, að hið nýja þjóðabandalag er eins og gegnsær og viðkvæmur glitvefnaður, sem er fagur á að líta en haldlaus, ef á er tekið. Þingstjórnarríkin, þar á meðal England og Banda- ríkin, geta ekki hafið styrjöld nema með samþykki þjóð- þinganna. En í einræðis- og harðstjórnarríkjunum fer einn maður eða lítil „klíka“ að baki eins manns með réttinn til að steypa heilli þjóð, og eins og nú er kom- ið, öllum heirninum út í heimsstríð. Ef litið er yfir sögu 19. og 20. alda, er þetta ómótmælanlegt. Eftir að Na- póleon I. varð einvaldur í Frakklandi, hóf hann allar árásarstyrjaldir álfunnar að fyrra bragði, þegar hon- um þótti henta. Bismark hóf stríð árið 1864 og 1866 í nafni Prússakonungs, en ekki þýzku þjóðarinnar. Na- póleon III. hóf tvö Evrópusttríð með samábyrgð ein- ræðisklíkunnar í landinu. Vilhjálmur II. hóf heimsstyrj- öldina 1914. Japanskeisari réðst á Kínverja og hóf þannig nýafstaðið heimsstríð. I spor hans fylgdi Hitler með árás á Pólverja 1939, Stalin fáum dögum síðar með árás á Pólland, Rúmeníu, Eystrasaltsríkin þrjú og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.