Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 78

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 78
78 ÓFEIGUR kvæmd hefur verið háttað, gat maður á Islandi keypt. fjrrir íslenzkar krónur farseðil til Suður-Afríku, það- an til Argentínu og síðan um New York til Keflavíkur án þess að spurt væri um heimild gjaldeyrisyfrivald- anna. Vitaskuld þarf að síðustu að borga þetta fé í dollurum. Og úr því að dollaravöntun er jafntilfinnan- leg og alþjóð manna er kunnugt, þá er sannarlega ekki ástæða til að láta tekjurnar af Keflavíkurvellinum renna út í sandinn. Þessi leki á gjaldeyri er okkur að kenna, en ekki forráðamönnum flugvaUarins. Þetta er algerlega innlent málefni, og er vonandi, að ríkisstjóm- in sjái sér fært að hagnýta betur en hingað til dollara- tekjur frá Keflavíkurflugvelli. XVH. Kópavogshæli. Fyrir nálega 20 árum varð ég þess vís, að sjúkling- ar í Laugarnesspítala nutu ekki að öllu leyti þeirrar aðbúðar, sem vænta mátti, eftir rausn þeirra, sem stofn- sett höfðu þennan spítala. Voru þá að minni tilhlutun gerðar ýmsar umbætur á híbýlum og aðbúð sjúklinga þessara. Höfðu þeir áður hafa blikkdiska og fleiri þess háttar tæki við borðhaldið, en ég lét þá fá í þess stað nægUega mikið af borðbúnaði frá Þingvalla-hátíðiimi 1930, en hann var þá talinn beztur sinnar tegimdar hér á landi. Mynduðust á þennan hátt lausleg kynni milli mín og þessara sjúklinga. Hafa þeir þess vegna leyft mér að sjá afrit af bréfum, sem þeir hafa sent Alþingi og stjórn Oddfellowreglunnar hér á landi, þar sem þeir lýsa ugg sínum í sambandi við hugsanlegan hrakning þeirra frá Kópavogi. Það verður að telja ó- hugsanlegt, að forstöðumönnum heilbrigðismálanna komi til hugar að hrekja sjúklingana úr því hæli, sem þeim var fengið, þegar þeirra eigið lögtryggða heimili var brunnið í höndum erlendra hermanna. En sá ótti, sem hefur gripið sjúklingana í sambandi við umtaí valdamanna í þessum efnum, er ekki í samræmi við þá ró, sem þarf að ríkja á þvílíkum stað. Þess vegna er eðlUegt og sjálfsagt, að Alþingi geri í þessu efni full- ar yfirbætur, og það verður ekki gert á annan hátt en þann, að þingið gefi landsstjórninni um þetta efni ákveðin fyrirmæli, sem veiti sjúklingunum fullkomið öryggi. Ef nú yrði hafizt handa um burtflutning sjúk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.