Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 15

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 15
ÓFEIGUR 15 lörtdin". íslenzka þjóðin fékk vorúðabað frá 1944 til 48. Fyrirspumin og svar ráðherra sýnir glögglega hversu heilnæmt baðið hefir orðið fyrir síldarútveginn. XIX. Island er undur meðal þjóðanna um allar tegundir varnarleysis. Þjóðin er nú svo sett, að í byrjun heims- styrjaldar, ef ekki fyrr, verður gerð hér innrás af ein- hverri styrjaldarþjóðinni. Samt unir mikill hluti þeirra manna, sem lengst hafa setið á námsbekk, vel því gæfu- leysi, að verstu féndur frelsis og menningar geti tekið þjóðina sömu tökum og Rússar tóku Eystrasaltsríkin og Póiland í síðasta stríði og notað landið sem vamar- stöð fyrir austrænan yfirgang. En það er ef til vill enn furðulegra, að þjóðin skuli ekki hafa sýnt meiri framsýni um varnar í landinu sjálfu. Meðan landið var ein dreifbýlisbyggð, mátti segja, að valdstjórnin gæti látið sér nægja hið andlega og siðferðislega vald sér til verndar og framdráttar. Þá komu dæmdir menn úr fjarlægum héruðum án fylgdar til að taka út hegn- ingu í Reykjavík. En síðan fjölmenni safnaðist á til- tekna staði í landinu og erlendir menn f jölmenna á veiði- skipum í landhelgina, varð hið forna varnarleysi að þjóðarhættu. Hér þarf að skipuleggja landhelgisgæzl- una, þannig, að hver maður í þeirri sveit sé starfs- maður ríkisins, með rétti og skyldum lögreglumanna. Samhliða því verður að endurskipuleggja lögregluliðið svo, að þar verði enginn starfsmaður, sem villist svo mjög á skyldum sínum að meta flokksþjónustu og jafn- vel aðstoð við erlent vald, meir en sitt föðurland. Það er sorglegt dæmi um vanmátt núverandi þjóðfélags, að óspektarmaður heimtaði að lögreglan fengi beina heim- ild frá dómsmálaráðuneytinu til að beita táragasi við að sundra æstum skríl, sem ætlaði að setja vilja sinn yfir ákvarðanir landsstjórnarinnar. Eins og nú er komið málum, er hið íslenzka mannfélag og starfsmenn þess, gersamlega varnarvana, ef einhverjum óbótamanni þóknast að draga saman lítinn liðsflokk af sínum lík- um til að taka höndum forsetann, ráðherrana, dómar- ana og forráðamenn bankanna o. s. frv. Með tillög- unni um þjóðvörð og skipulagningu liðsaflans á varð- skipunum, er þent á leið til að bæta úr þessari mein- semd að því er snertir innlenda hættu. Það er eftir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.