Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 82

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 82
■82 ÓFEIGUR XIX. Þjóðvörður. Islendingar eru nú frjáls og sjálfstæð þjóð. Á hverri slíkri þjóð hvílri sú skylda að halda friði og lögum í landinu og að verja landið og frelsið móti árásum óvinveittra þjóða. Aðstaða íslenzku þjóðarinnar er nokk- uð sérstæð í þessu efni. Þjóðin gerir hvorugt. Hér er ekki haldið uppi friði og reglu innanlands, af því að skort hefur skilning á þessu meginatriði menningar- innar. Um vörn gegn aðkominni hættu hefur aldrei verið að tala. Hver sjóræningi, sem nálgazt hefur strend- ur landsins, gat öldum saman leikið landsfólkið svo grálega sem hentast þótti. Síðustu þrjár aldirnar hef- ur brezki flotinn starfað óumbeðið og óumsamið að löggæzlu í Atlantshafi norðanverðu. Islenzka þjóðin hefur lifað örugg í skjóli hans, þar til flugtæknin bar nýja hættu að landinu. Sameinuðu þjóðirnar hafa ekki til gæzlu heimsfriðarins annað fram að leggja en ósam- lyndi og félagslegan vanmátt. Vita þjóðirnar á Balkan- skaga og í Mið-Evrópu, hver örlög bíða nú á tímum þjóða, sem eiga ágjama nágranna og búa í fjarlægð frá menningar- og herveldi Engilsaxa. En sú hlið þjóðvamanna verður ekki rædd hér að þessu sinni. En þó að íslendingar verði að viðurkenna, að þeir séu ekki færir til að hrinda vopnuðum árásum erlendra þjóða, þá er hitt augljóst, að ef þjóðin er ekki fær um að halda uppi viðunandi löggæzlu í landhelginni og á landi, þá getur hún ekki talizt sjálfstæð og ekki sið- menntuð þjóð. Þar sem lögin em ekki í gildi, er skríl- veldið komið í hásætið og steypir sér sjálfu og þjóð- inni í tortímingu. Sem betur fer, er ekki ástæða til að óttast þessa hættu hér á landi. Þjóðin getur varið lög og rétt á landi og í landhelginni, ef hún vill. En fram að þessu hefur það ekki tekizt. En svo má ekki lengur til ganga. Eftir að fjölmenni tók að vaxa á tilteknum stöðum hér á landi, hefur nokkram sinnum komið til skríl- uppþota, þar sem æstur og villtur múgur hefur leitazt við að taka sér í hendur um stundarsakir stjómgæzl- una af löglegum aðilum. Er fyrst þess að minnast, þeg- ar skríll sótti vikulangt að Tryggva Þórhallssyni for- sætisráðherra og fjölskyldu hans vorið 1931. Ári síð- ar sneri skríllinn reiði sinni gegn Knud Zimsen borgar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.