Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 34

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 34
34 ÓFEIGUR ágæti hins rússneska búskaparlags og talið mikla f jar- stæðu að íslenzkir bændur skuli vilja eiga býli sín og hafa þar einkarekstur. Hafa þeir talið eðlilegt að byrja hér sams konar búskaparhætti eins og Stalin hafi lögboðið í sínu landi. Hefur þessi áróður ruglað dómgreind margra sveitaunglinga svo, að þeir hafa að- hyllzt byltingarstefnuna, í von um þátttöku í sameign- arbúum að rússneskri fyrirmynd. Ég vildi sannprófa áhuga bolsivíka og fylgiliðs þeirra í þessu efni og bar fram tillögu um að alþingi veitti fé til að koma á stofn tíu heimila samvinnubyggð og að öllu væri farið eftir fyrirmyndum Rússa. Skyldi stjórn kommúnistaflokks- ins velja alla nýbýlismennina og forstjórann, sem stýrði sameiginlegum vinnubrögðum allra fjölskyldnanna og búrekstri þeirra. Ef kommúnistar hefðu trúað á hug- sjón sína, mundu þeir hafa tekið þessari hjálp alls- hugar fegnir. En reyndin var önnur. Þeir tóku málinu með miklum f jandskap og sönnuðu þannig ótvírætt, að þeir vissu sjálfir, að ef þeir settu tíu flokksfjölskyldur í sama heimili og undir sína vinnustjórn, mundi þegar í stað blossa upp magnaður f jandskapur milli allra, sem settir væru í þessa spennitreyju. Þessir sambýlingar mundu formæla bolsivismanum, agitatórum þeirra hér á landi og þeirri stimd, þegar þeir hefðu látið blekkjast til að trúa á boðskap fimtuherdeildarinnar. Ef borgara- flokkamir þrír hefðu skilið vinnubrögð bolsivika mundu þeir fyrir löngu hafa afvopnað þá á þennan hátt með því að láta ríkið hjálpa þeim til að sýna sameignar- trú sína í verki með því að starfrækja að sið Rússa eitt verkstæði, gera út einn vélbát eða setja upp tíu heimila sambygð. En þessari verkhygni hefur ekki ver- ið beitt, heldur hefir kommúnistum verið leyft að sýna stöðuglegar falsmyndir af kúgunarlífi Rússa án þess að þurfa nokkurn tímann að láta verkin tala. Þessi eina litla tillaga gerði þrátt fyrir allt hirðuleysi borgara- flokkanna, stórmikið gagn. Hvarvetna um land leiddu menn hug að óframkvæmanleika hinna rússnesku bú- skaparke*ninga þar sem frjálsir menn búa, sem geta með engu móti sætt sig við að vinna sem þrælar undir eftirliti njósnara, lögreglu og hermanna. Tillagan gerði það gagn, að síðan hafa bolsivikar ekki treyst sér til að hampa, svo að á hafi borið, hinum margumtöluðu þrælk- unarnýlendum, þar sem rússneskir bændur eru þjak-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.