Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 11

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 11
ÓFEIGUR 11 plagg. I Bretlandi og Bandaríkjunum er leikstarfsem- in frjáls atvinna, eins og hún hefir verið hér. Þannig er líka ástatt á Norðurlöndum, ef frá er tekið eitt leik- hús í Danmörku, sem er alltaf á gjaldþrotsbarminum. Brynjóifi entist ekki aldur til að koma frv. sínu gegn- um þingið en Eysteinn tók karariambið af bolsivikum og gerði það að sínu afkvæmi. Þvældi hann öllum stjórnarflokkunum til að samþykkja frv. í fyrra- vor, en ailir, sem vit höfðu á málinu, gerðu verkið sár- nauðugir. Ég beitti mér eftir því sem unnt var gegn málinu. Taldi ég, sem rétt mun reynast, að leikhúsið mundi verða óheyrilegur baggi á ríkissjóði. Leikend- urnir mundu sofna í embættisværðinni. Kið rétta hefði verði, að ríkið setti mann yfir leikhúsbygginguna, leili- félagið fengi afnot af nauðsynlegu húsrými leigulaust, en bæri að öðru leyti ábyrgð á rekstrinum. Síðan hefði mátt nota husið fyrir söngæfingar, merkilega fyrir- lestra og kennslu með leiksýningum. Með leikhúsbygg- ingunni voru leikendur í Reykjavík leiddir út úr þræl- dómshúsinu í glæsileg húsakynni, við mjög fullkomin starfsskilyrði. Síðan vildi ég að byggingarsjóðurinn héldi áfram að styðja samkomuhús, með aðstöðu til ieiksýninga, hvarvetna í bæjum og byggðum landsins. Ég sá enga ástæðu til að gera Reykjavík hærra undir höfði í þessu efni, heidur en öðrum kaupstöðum og hér- uðum. Niðurstaðan er sú, að tæpur helmingur af bygg- ingarsjóðnum gengur til fundarhúsa hér og þar, en jafn- mikil upphæð fer í laun handa Þorsteini Stephensen og stailbræðrum hans. Hvers vegna mátti ekki láta bygg- ingarsjóðinn halda áfram að byggja upp mismunandi stór leikhús fyrir alla þjóðina? Hvers vegna halda menn að Lundúnabúar hafi ekki enn svo mikið sem eitt ríkisrekið leikhús? Ef til vill mætti biðja Sigurð frá Vigur og Gylfa Gísíason um svar í því efni: Ey- steinn tók þá með sér til rannsóknar í málinu og galt hvorum þeirra af ríkisfé 1500 kr. fyrir órnakið.- Að- staða Brynjólfs er auðskýrð. Hann vill sliga hið ís- lenzka mannfélag, og ríkisrekstur sá, sem hér er efnt til, verður álitlegur þáttur í því verki. Ennfremur eru allmargir af þeim leikurum, sem vænta mestra pen- inga, hreinræktaðir bolsivikar, svo sem Þorsteinn Ö., Brynjólfur Jóhannesson og Lárus Pálsson. Það er þess vegna fulikomlega skiljanlegt, að kommúnistar vilöu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.