Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 41

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 41
ÓFEIGUR 41 Finnland. Mússólíni réðst á Frakkland og England, þeg- ar hann hugði þau varnarvana og vígð fullkomnum ósigri. Að síðustu réðst Japanskeisari á Bandaríkin á sérstaklega sviksamlegan hátt. Allur þessi hernaður einveldisþjóðanna var hafinn án þess að nokkurt þjóð- þing væri spurt ráða. Einræðisríkin höfðu auk þess ætíð þá aðferð að byrja hernaðinn fyrirvaralaust, án þess að lýsa yfir stríði. I heimsstyrjöidinni síðustu voru vesturveldin, Eng- land, Frakkland og Bandaríkin, einu þjóðirnar, sem fylgdu hinum gömlu venjum siðaðra þjóða, að lýsa ;yíir styrjaldarástandi á formlegan hátt. Eftir að Hit- ler hafði ráðizt á Pólverja 1939, urðu bandamenn Pól- lands, Bretar og Frakkar, að koma þeim til liðs, eftir áður gerðum samningum, en þeir tilkynntu Þjóðverj- nm komu sína, og hefur sú tilkynning að lokum orðið Þjóðverjum örlagarík. Á sama hátt tilkynntu Banda- ríkjamenn Þjóðverjum, að stríð væri hafið, eftir að Japanar, bandamenn Hitlers, höfðu ráðizt á Perluhöfn með þeim hætti, sem lengi mun geymast í minni manna. Nú hafa þrjú einræðisríki verið að velli lögð. Rúss- land er eitt af þeim stórveldum, sem ráðizt hafa fyrir- varalaust á aðrar þjóðir. Það, sem einræðisstjórn Rússa gerði í byrjun síðustu styrjaldar, getur hún vafalaust endurtekið á ókomnum árum, og það því fremur, sem þátttaka Rússa í heimsstyrjöldinni er vel fallin til að auka trú forráðamanna í Moskvu á hermátt ríkisins. Allt öðru máli er að gegna um þingstjórnarríki vestur- landa. Engin smáþjóð byrjar styrjöld að fyrra bragði. Forráðamenn vesturveldanna, Bretar og Bandaríkja- menn, verða í þeim efnum algerlega að fara eftir vilja borgaranna í landinu og ákvörðunum þjóðþinganna. Þessi tvö stórveldi munu þess vegna^ aldrei hefja styrj- öld, nema þau verði að verja líf borgaranna og framtíð þjóðanna. Ástæðan til þess, að forráðamenn Breta létu á svo áberandi hátt undan síga fyrir ofbeldi Iiitlers 1938, var eingöngu sú, að brezka þjóðin og samveldis- löndin voru ekki nema að nokkru leyti búin að skilja liið sanna eðli einvaldsleiötoganna í Þýzkalandi og Italíu. Ari síðar voru forráðamenn möndulveldanna búnir að sannfæra hina enskumælancli borgara í Bretlandi um, að þeir yrðu annaðhvort að stöðva yfirgang Hitlers eða verða þrælar möndulveldanna um ótiltekna fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.