Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 104

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 104
104 ÓFEIGUR Yfir landamœrin. . Það er áreiðanlega samband milli þess að kalla sveita- fólk og verkamenn á sjó og landi „almúga“ og að bjóða kjósendum loddarasamkomur, í stað þess að ræða heið- arlega og alvarlega um almenn þjóðmál á svokölluð- um stjórnmálafundum. Sú rótgróna fyrirlitning, sem ætíð hefir falizt í „almúga“heitinu, kemur greinilega fram í því, þegar þingmenn bjóða upprennandi borg- urum landsins búktal, eftirhermur, dans og svarta- dauða, þegar á að búa æskuna undir ábyrgð hins frjálsa lýðræðisskipulags. * Gistivinir á Akureyri telja, að ég geri ranglega mun á falli Mbl.manna og Framsóknar með bolsivikum. Þetta stafar af ókunnugleika. Um leið og Ólafur Thors mynd- aði stjóm sína 1944, flutti ég vantraust á ráðuneytið með ýtarlegum rökstuðningi. Hefir allur sá ófarnað- ur, sem þar var spáð, gengið í uppfyllingu. En Her- mann og Eysteinn voru svo hugfangnir af bolsivikum, að þeir gáfu þingflokk sínum skipun um að sitja hjá. Maður í útgáfgustjórn Dags, Bernharð Stefánsson, sat hjá. Þegar þess er gætt, hve forkólfar Framsóknar voru sannfærðir um óhæfni Ólafs Thors til að mynda stjóm, kemur í Ijós, hve náið hefir verið samband leið- toga flokksins við kommúnista, úr því að óbeitin á ráðu- neytismynduninni, og sérstaklega stjórnarformannin- um, gat ekki fengið þá til að gegna þeirri sjálfsögðu skyldu andófsmanna, að greiða atkvæði með vantrausti. Þessi hjáseta er svo alvarlegs eðlis, að Framsókn bak- ar sér með henni ábyrgð á þeirri eyðileggingu, sem bolsi- vikar hafa í stjórnartíð sinni leitt yfir landið. # Sekt þeirra borgara, sem hafa gerzt leiksoppar kom- múnista, er vitaskuld jafnmikil. En ég tel axarsköft gamalla ng nýrra andstæðinga vera mér lítt viðkom- andi. Vantraust mitt á stjórn Ölafs var nægileg og vel meint bending til hans. En ég hafði varið miklum tíma og umhyggju til að móta Framsókn sem frjáls- lyndan og þjóðlegan umbótaflokk. Fyrir mitt tilstilli hafði flokkurinn tveim sinnum á fjölmennum flokks- þingum svarið þess dýran eið að vinna móti bolsivik-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.