Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 107

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 107
ÓFEIGUR 107 Hefir sjaldan sézt betur misnotkun og kvalastefna kom- múnista gagnvart mönnum, sem þeir hafa að leik- soppi, en ætla að ganga af dauðum við fyrsta tækifæri. Hermann er einn af þeim. Tíðrætt var nýlega um framboð á Snæfellsnesi móti borgarstjóra Reykvíkinga. Vildu Snæfellingar fá Bjama á Laugarvatni, sem unnið hafði kjördæmið með óvenju- legum dugnaði og ráðsnilld 1942. Var vitað, að Bjarni var allsendis eini maðurinn, sem hugsanlegt var, að gæti sigrað Mbl. menn í því kjördæmi. Þá reis Eysteinn upp og sagði að það mætti aldrei ske, að Bjarni yrði í framboði. Hlýðni væri fyrir öllu og betra að tapa kjör- dæminu heldur en sigra með manni, sem færi sínar leiðir á þingi. Eysteinn heldur, að Framsókn eigi að hafa þá eina fulltrúa á þingi, sem standa og sitja eins og hann vill. Fer saman löngun hans til að láta flokksmenn hlýða boði og banni þeirra, „sem einhverju ráða“ og hitt, að ráðamönnum dettur aldrei neitt í hug nema sá hluti hinnar drottinlegu bænar, þar sem beðið er um daglegt brauð, strax í dag, og er þá ekki vandi að sjá fyrir sögulokin. * Hr. Jörvi var nýlega sendur til að halda flokksfund í sveit. Hann hafði kvikmynd en ekki búktalara. Gleymzt hafði að taka fram, að fundurinn byrjaði með ræðu. Þegar átti að byrja, var einn fundarmaður kominn, en fimm eftir klukkutíma. Var þá byrjuð messan. XJndir kvöld flykktist fjölrnenni að til að sjá kvikmynd- ina. En sýslubúar sluppu í það sinn við öll ræðuhöldin. Hins vegar létu þeir kvikmynda sig á kostnað þeirra, sem sendu Jörva. Undu héraðsmenn vel við. Þeir höfðu skemmt sér vel og sloppið frá leiðindunum. Afgreiðslum.: Helgi Lárasson, Vesturg. 5. Reykjavík. Sími Ö677. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jónas Jónsson, frá Hriflu. Prentað í Steindórsprenti h.f., Tjarnargötu 4, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.