Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 49

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 49
ÓPSXGUR 49 ■ur utan við styrjaldarsvæðið og stundum nálega gleymt á miklum ófriðartímum, þá varð ísland nú skyndilega í augum herfræðinga einhver þýðingarmesti biettur á jörðinni. Þetta voru að vísu engin gleðitíðindi fyrir þjóðina. En það er jafnfjarstætt af Islendingum að loka augunum fyrir þessari staðreynd eins og fyrir strútinn að forðast veiðimanninn með því að fela höf- nð sitt í sandinum. Skal nú reynt í stuttu máli að gera grein fyrir þeirri þýðingu, sem taiið er, að Island hafi í hugsanlegri við- Tireign stórveldanna á ókomnum árum. Ef Rússland á í styrjöld við Bretaveldi, hafa Rússar hér um bil sömu aðstöðu eins og nazistar í nýafstöðnu stríði. Þeir sækja á England og reyna umfram allt að hindra siglingar þangað vestan um haf. I því skyni er Rúss- um jafnnauðsynlegt og nazistum áður að ná íslandi og hafa hér vígstöðvar. Með kafbátum og miklum fiug- vélastyrk er talið, að slík aðstaða mundi nægja til að geta komið Bretum á kné. Undir þessum kringumstæð- um mundi Bretum vera hið mesta áhugamái að geta, eins og á undangengnum árurn haft hér herstöðvar og varið siglingaleiðir sínar frá íslandi. Þar sem Bret- ar mæltu með því við íslendinga 1941, að þeir bæðu Bandaríkin um hervemd, og þar sem stjórn Breta hef- ur nú i haust mælt með, að ísienzka þjóðin framlengi hervarnarsáttmálann við Bandaríkin, a. m. k. þar til öryggi þjóðabandalagsins kæmi í staðinn, verður að telja það víst, að Bretar þykist geta treyst því, að þeir hafi ætíð bróður að baki, þar sem Bandaríkjaþjóðin er, og uni því vel, að þeir hafi undirtökin um hervörn á Islandi. Bandaríkjamenn vilja sýnilega ekki, að Is- land verði stikla í Atlantshafinu, sem nota megi gegn Englandi og Ameríku. 1 vamarstríði Engiisaxa er vita- skuld höfuðnauðsyn, _að Bretar verði ekki einangraðir með sigiingabanni. ísland er einhver þýðingarmesti hlekkurinn í varnarkeðju Engilsaxa og allra frjálsra þjóða. Á sama hátt getur Isiand orðið Iiættuleg víg- stöð móti Bandaríkjunum, af því að frá íslandi er skemmst leið vestur um haf frá Norðurálfu. Getur slík aðstaða verið þýðmgarmikil í árásarstríði bæði fyrir flugvélar, eldflaugar og hvers konar sóknartæki, þar sem minnsta fjarlægð til óvinalands hefur sérstaka þýðingu. Fyrir Rússum hefur Island meginþýðingu, ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.