Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 80

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 80
30 ÖFEIGUR brigðismálanna, ráðherra, landlæknir og forstöðumað- ur ríkisspítaianna. Þetta var óvænt heimsókn. Við vor- um því ekki vön, að þess hátar gestir kæmu til að skoða hælið í krók og kring. Litlu síða komu frá stjórnar- völdunum menn til að að mæla allar stofur í spítalan- um. Þá sáum við, að ekki var um að villast. Það var verið að undirbúa að fíytja okkur nauðungarflutningi í annað sinn. Við sendum Alþingi þessa bænarskrá í þeirri von, að sú virðulega stofnun láti ekki verða alvöru úr þess- um fráleitu áformum. Við erum haldin af einhverjum hættulegasta og þrálátasta sjúkdómi, sem mannkynið þekkir. Við höfum ekki fengið þennan sjúkdóm fyrir eigin tilverknað. En við erum dæmd til að bera þennan sjúkdómskross lengi, oft í áratugi. Aðstaða okkar til lífsins er önnur og eríiðari en alíra annarra manna í landinu. Það þykir mikil hreysti, þegar hermenn horf- ast í augu við dauðann á vígvöllunum. En hvað er að segja um örlög þeirra manna, sem fá sýkina í bernsku, en ná háum aldri? Er það ekki mannraun? Okkur var raunverulega gefið Laugarnes til hjálpar í bágindum okkar. Við höfum verið svipt þessu hæli. Það brann og hefur ekki verið endurbyggt. Við okkur hefur verið gerður sáttmáli, fyrst um Laugarnes, sem var tekið án þess að innlend stjórnarvöld fengju við ráðið, og síðan um Kópavog. Nú virðist líka, eiga að rjúfa þenn- an sáttmála og nota sér umkomuleysi okkar og van- mátt til að vernda augljós mannréttindi. Hópur okkar er að vísu fámennur, og dagar okkar eru brátt taldir. Nálega helmingur sjúklinganna um áttrætt. Sú yngsta er 46 ára. Við vonum, að Alþingi leyfi okkur að bera beinin í þeim stað, sem þjóðfélagið afhenti okkur, þegar gjafa- heimilið var tekið með valdi af útlendum her. Héðan af eru ekki mörg ár eftir fyrir okkur, sem erum sjúklingar í Kópavogi. Virðingarfyllst. (Nöfn sjúklinganna). Fjárveitinganefnd Alþingis, Reykjavík. Fylgiskjal II. Kópavog3hæIi, 25. janúar 1948. Við undirritaðir sjúklingar í Kópavogshæli höfum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.