Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 56

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 56
56 ÓFEIGUR magn af hvítu og rauðu borðvíni, sem hæfilegt þykir vel siðuðum mönnum með máltíðum, er svo lítið, að ekki getur verið um ölvun að ræða. Hins vegar er áber- andi hætta á ölvun í veislulífi fslendinga, eins og nú er komið málum. Alsiða er að bera gestum í byrjun mann- fagnaðar nokkra áfengi drykki samblandaða. Með veizlu- kostinum fylgja létt vín, hvít og rauö, og oft að mál- tíðarlokum vænt glas af kampavíni. Þegar risið er frá. borðum, er borið kaffi, og fylgir því að jafnaði eitt eða fleiri staup af koníaki. Að þessu búnu hefst sá þátt- ur veizlunnar, sem ölkærum mönnum þykir mest til koma. Byrjar þá whiskydrykkja, og stendur hún, ef vel er veitt, fram undir morgunn. Eru margir þá lítt færir til gangs og aðgerðarlitlir til vinnu næsta dag. Þessir veizluhættir eru mjög til minnkunar þjóðinni og setja nútímamenn á íslandi á lægri bekk meðal menntaþjóða. en þeir eiga skilið, ef frá er tekin meðferð þeirra á víni. Hér er bent á nýja aðferð í veizlufagnaði, sem mundi hreinsa af þjóðinni gamalt óorð. Með því að hlaupa yfir áfengisblönduna, koníakið með kaffinu og allt whiskyið í veizlulok væri engin hætta á, að veizlugestir kæmu heim ölvaðir, veikir og ófærir til vinnu. Fleira gott mundi hljótast af þessari breytingu, þó að það verði ekki talið hér. Læknar telja sér nauðsynlegt að ávísa sjúklingum ýmsar áfengistegundir til heilsubótar. I tíð bannlaganna fengu læknar þessa undanþágu og fóru misjafnt með. Þegar ég hafði í landsstjórninni umsjón þessara mála^ 1927—32, fékk ég sr. Björn Þorláksson á Dvergasteini til að gera yfirlit um ársnotkun hvers læknis á þessum vettvangi, og var sú skýrsla birt opinberlega. Hafði þessi framkvæmd þau áhrif, að enginn læknir notaði þá um stund vín til lækninga, nema þegar hann trúði á gildi þess til heilsubótar. Á þennan hátt má enn leysa þennan vanda, gefa læknum aðstöðu til að nota til heilsubóta það vín, sem þeir vilja bera ábyrgð á. Hér skal drepið á nokkur atriði, sem sýna, hve óvið- unandi er að hafa óhefta áfengissölu. Kveinstafir giftra kvenna og mæðra hvarvetna af landinu í sambandi við ölfrumvarpið sýna, hvað konur hér á landi verða að þola í sambandi við neyzlu þess áfengis, sem í útsölu kostar 47 milljón kr. árlega. í veizlum, þar sem meiri háttar menn skemmta sér, geta hófsamir menn átt á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.