Blik - 01.06.1976, Blaðsíða 16
og var það lagt fram til samþykktar
á fundinum. ÞaS var samþykkt þar
athugasemdalaust meS öllum greidd-
um atkvæSum. Fullkomin eining var
ríkjandi á fundi þessum og meSvit-
und fundarmanna skýr og glögg um
tilgang félagsins. ÞaS skyldi verSa
sókn og vörn hinna fátækustu í bæj-
arfélaginu í daglegri lífsbaráttu
þeirra.
ÞriSja grein félagslaganna ber
þaS meS sér, aS hér var fyrst og
fremst um stofnun pöntunarfélags aS
ræSa, sem svo smám saman þróaSist
og efldist og gerSist kaupfélag, eins
og hugtakiS felst nú í orSi því í ís-
lenzku máli.
Hér birti ég hin fyrstu lög þessa
kaupfélags, sem raunar er kallaS
hlutafélag eins og kaupfélagiS Herj-
ólfur og af sömu ástæSum. Framlög
félagsmanna, andvirSi hlutabréfa,
sem þeir keyptu, varS þaS fjármagn
til reksturs og veltu, sem hagsmuna-
félög þessi urSu aS grundvalla til-
veru sína og starf á, því aS reksturs-
lán til vörukaupa lágu þá ekki á
lausu, þar sem segja mátti meS sanni,
aS öll bankastarfsemi í landinu væri
á bernskuskeiSi og fjármagnseign
þjóSarinnar sáralítil í heildinni og
sumstaSar engin.
Greinar félagslaganna eru hér ým-
ist birtar orSréttar eSa greint efni
þeirra.
1. gr.
FélagiS heitir Hf. Drífandi. Heim-
ili þess og varnarþing eru í Vest-
mannaeyjum.
2. gr.
Tilgangur félagsins er aS útvega
félagsmönnum sem beztar vörur meS
svo góSu verSi, sem unnt er, og aS
koma innlendum afurSum í svo hátt
verS sem auSiS er.
3. gr.
Skyldur er hver félagsmaSur, er
pantar vörur í félaginu, aS veita þeim
móttöku, þegar hann hefur fengiS til-
kynningu frá stjórn félagsins um aS
vörurnar séu komnar til félagsins
4. gr.
FélagsmaSur er hver sá, sem skrif-
ar undir lög félagsins og kaupir eitt
hlutabréf, er hljóSar upp á 100 kr.
Skal fé því variS til húsakaupa, verzl-
unaráhalda og annarra nauSsynja fé-
lagsins.
5. gr.
I 5. grein laganna eru almenn
gildandi ákvæSi um hlutabréf, eig-
endaskipti á þeim, og svo hvernig aS
skal fara, ef þau glatast.
6. gr.
I þessari grein eru almenn ákvæSi
um aSalfund, sem halda skal fyrir
apríllok ár hvert. ASalfundir eru lög-
mætir, ef meiri hluti stjórnarinnar og
annarra félagsmanna er mættur.
„Hver hluthafi hefur eitt atkvæSi fyr-
ir eitt hlutabréf, 2 atkvæSi fyrir 5
hlutabréf og þar yfir.“
7. gr.
A fundinum má ræSa og taka á-
kvörSun um hvaS eina, sem félagiS
14
BLIK