Blik - 01.06.1976, Blaðsíða 77
eyri. sem þau sendu seljendum var-
anna.“
Þá er tekið fram, að fyrirtækjum
stefnanda hafi boriS aS skila sölu-
banka gjaldeyrisins hér þeim hluta
gj aldeyrisins, sem eigi þurfti aS nota
til greiSslu á andvirSi hinna keyptu
vara. Þetta gerSu fyrirtæki stefnanda
ekki.
Er hér ekki gefiS fyllilega í skyn,
aS firmun hafi stoliS nokkrum hluta
þessa gjaldeyris, sem þau töldu sig
hafa fengiS frá íslenzku gjaldeyris-
yfirvöldunum?
AriS 1948, 7. janúar, mætti stefn-
andi í lögreglurétti Reykjavíkur og
var áminntur um sannsögli. Fyrir
réttinum fullyrti stefnandi (höfundur
skattsvikabréfsins), aS þýzkur ríkis-
borgari, frk. Meinert, sem lengi hef-
ur starfaS í þjónustu fyrirtækis hans,
hafi ,,fengið leyfi hjá gjaldeyrisyfir-
völdunum hér til þess að geyma 200
sterlingspund, sem hún átti“, á þess-
um reikningi fyrirtækja stefnanda í
Hambros Bank Ldt.
Þessum fullyrSingum stefnanda
svarar verSlagsstjóri þannig:
„HvaS viSvíkur leyfi frk. Meinert
td þess aS eiga erlenda innstæSu á
hankareikningi fyrirtækis stefnanda
í Englandi, þá hef ég spurzt fyrir um
þaS atriSi hjá viSskiptanefnd, og
verSur þar eigi séS, aS slíkt leyfi
hafi \æriS veitt, enda mundi ungfrú-
in þá hafa fengiS skilríki um þaS.“
Þetta voru orS verSlagsstjóra.
Þegar mér var send útskrift úr
lögregluþingbók Reykj avíkur og
Dómabók varSandi þessi mál, fylgdi
þessi vísa meS á lausu blaSi frá skrif-
stofu sakadómara:
Yfir sakadómstól datt,
dómarinn komst í þvingu.
þegar Jóhann sagSi ei satt
samkvæmt áminningu.
Skyldi vísa þessi hafa veriS ort,
þegar sannleikurinn kom í ljós um
innstæSu frk. Meinert í Hambros
Bank Ldt.? Finnst dómaranum sjálf-
um þaS fjarstæSa?
Þannig reyndist stefnandi hafa
fariS meS ósannindi í réttinum þrátt
fyrir áminninguna! Honum mun þaS
fyrirgefiS, þar sem um sjálfsvörn og
sjálfsbjargarviSleitni var aS ræSa
og ein syndin virSist alltaf hjóSa
annarri heim.
Þessi mál entu þannig, aS eigend-
ur fyrirtækjanna (firma stefnanda),
sem sakirnar skullu á, greiddu sam-
tals kr. 13000,00 - þrettán þúsund-
ir - í sektir fyrir gjaldeyrisþjófnaS-
inn eSa þjófnaSarviSleitnina, og
jafnframt voru firmu stefnanda látin
skila aftur samtals kr. 18.254,45 í
ríkissjóS samkv. 69. grein 3. máls-
greinar hegningarlaganna. Sú grein
fjallar um muni eSa ávinning, sem
aflaS hefur veriS meS broti. Þessar
þúsundir voru hinn ólöglegi ágóSi af
verSlagsbrotunum í sambandi viS
gjaldeyrisáætlunina eSa gjaldeyris-
þjófnaSinn.
Eins og áSur segir er skjalfest og
skráS í lögregluþingbók Reykjavík-
ur, aS eigendur fyrirtækis þess, sem
sakaS er hér um misnotkun á einu
og öSru í viSskiptalífinu, liafi sam-
blik
75