Blik - 01.06.1976, Blaðsíða 144
vefj arskyttur voru notafíar þegar of-
ið var úr smágerðum þræSi. Vefja-
skyttu þessa áttu hjónin á Kirkju-
bóli, frú Olöf Lárusdóttir og GuSjón
Björnsson. Frú Lára dóttir þeirra
gaf ByggSarsafninu hlutinn.
670. Vefjarskytta. Skyttu þessa
átti AsgarSsheimiliS viS Heimagötu.
Hana notaSi um árabil Árni gjald-
keri Filippusson. (Sjá nr. 655).
671. Vefjarskyttur. Þessar vefjar-
skyttur bárust ByggSarsafninu frá
Stóra-GerSi, heimili frú Sigurfinnu
ÞórSardóttur og Stefáns útgerSar-
manns og formanns GuSlaugssonar.
(Sjá nr. 649).
672. Vefjarskytta. Hana áttu hjón-
in á Mosfelli, frú Jenný GuSmunds-
dóttir húsfr. og Jón GuSmundsson.
Á vissu tímaskeiSi var mikill tóskap-
ur og vefnaSur stundaSur á því
heimili á þeirra búskaparárum.
673. Vefstóll. Þegar söfnun muna
handa ByggSarsafninu hófst áriS
1932, var ekki vitaS, aS nokkur vef-
stóll væri til í Eyjum. Þess vegna
leitaSi safniS eftir því aS eignast
vefstól úr byggS eSa byggSum SuS-
urlandssveita. Þetta tókst vonum
framar. NokkuS af vefstól þessum
var sent ByggSarsafninu frá Þor-
valdseyri undir Eyjafjöllum og nokk-
uS frá Núpakoti í sömu sveit. Ur
hlutum frá báSum þessum bæjum er
hann settur saman.
674. Vögguábreiða. ÁbreiSu þessa
heklaSi frú Una Jónsdóttir skáld-
kona aS Sólbrekku (nr. 21) viS
Faxastíg. Hún gaf hana ByggSarsafn-
inu.
675. Þráðarleggur, útskorinn. -
ÞráSarleggur þessi er sagSur vera
um 200 ára gamall. Gefandi: Frú
SigríSur Hróbjartsdóttir, húsfrú um
árabil aS Hvítingavegi 10 hér í bæ,
kona Magnúsar smiSs og blómarækt-
armanns. Langamma frú SigríSar
hafSi átt þráSarlegginn og eignazt
hann gamlan. Hann var ættar- og
erfSagripur.
676. Þráðarleggur meS ullarbandi
(þræSi). Gefandi: Frú Lára Kol-
beins, prestsfrú aS Ofanleiti (1945-
1961). Hún eignaSist þráSarlegginn
á unglingsárum sínum á Hvallátrum
viS BreiSafjörS.
677. Þráðarleggur meS útskorinni
„Þórsmynd“. Þennan sérlega þráSar-
legg gaf frú ASalheiSur Olafsdóttir,
Faxastíg 31, ByggSarsafninu.
678. Borðdregill (,,löber“). Þenn-
an borSdregil heklaSi frú Jenný
GuSmundsdóttir, fyrrverandi hús-
freyja aS Mosfelli. Hún var 96 ára,
þegar hún heklaSi þennan dregil og
gaf hann ByggSarsafninu (f. 1879).
Frú Jenný GuSmundsdóttir er frá
Bakka í Landeyjum. EiginmaSur
hennar var Jón útvegsbóndi GuS-
mundsson frá BúSarhóli í Landeyj-
um. Frúin er enn á lífi, þegar þetta
er ritaS, 1975. (Sjá sögu Kf. Fram í
Bliki 1974).
679. Borðdúkur. Hann saumaSi á
sínum tíma, eSa um 1920, frú FríSur
Lárusdóttir frá BúastöSum. Dóttir
hennar ,frú Lára Sturludóttir, gaf
hann ByggSarsafninu.
680. Bakkadúkur til þess gerSur
aS hafa á bollabakka, t. d. þegar
142
HLIK