Blik - 01.06.1976, Blaðsíða 170

Blik - 01.06.1976, Blaðsíða 170
hugandi er það, að þá voru þröskuld- ar hafðir 30-40 sm háir. Hj ónin á Grundarbrekku, frú GuS- rún Magnúsdóttir og Jónas GuS- mundsson, gáfu ByggSarsafninu hurSina. 896. Stofuhurð. Hún hefur ein- hverntíma veriS máluS græn. Stofu- hurS þessa smíSaSi aS danskri fyrir- mynd Þórarinn HafliSason, mor- mónaprestur hér í Eyjum. Hann var „snikkari“, lærSur í Danmörku. Þór- arinn HafliSason drukknaSi hér vest- an viS Heimaey áriS 1852. HurSin er þess vegna orSinn minnst 125 ára. Hún var um tugi ára notuS í kjallara íbúSarhúss hjónanna á Kirkjubæ, frú Höllu GuSmundsdóttur og GuS- jóns bónda Eyjólfssonar. SíSustu ábúendur á þessari Kirkju- bæjajörS fyrir gos voru hjónin frú Þórdís GuSmundsdóttir og Magnús Pétursson bónda á Kirkjubæ GuS- jónssonar. Þessi hjón gáfu ByggSar- safninu hurSina. 897. Stofustólar. Þessir stofustól- ar, smíSaSir úr maghoní og bólstr- aðir, eru sagðir fyrstir sinnar gerSar í Vestmannaeyjum. Stólana áttu hjónin á Vilborgarstöðum, frú Guð- finna J. Austmann og Árni bóndi Einarsson. Um tugi ára átti Sigfús M. John- sen ,fyrrv. bæjarfógeti, þessa stóla eftir ömmu sína. Hann gaf þá ByggS- arsafninu. 898. Salerniskassi. Gísli J. John- sen, kaupmaður og útgerðarmaður, lét byggja íbúSarhús sitt Breiðablik áriðl908. Þá lét hann setja vatnssal- erni í húsið að erlendri fyrirmynd. Áður voru þau tæki óþekkt í húsum hér í Eyjum. Það hneykslaði þá ýmsa, að þessi „jarl“ í Eyjum tæki upp á þeim býsnum að hafa „kamar- inn“ í sjálfu íbúðarhúsinu. IðnaSarmannafélag Vestmanna- eyja, sem hefur átt BreiSablik í 40- 50 ár, gaf Byggðarsafninu salernis- kassann. 899. „Bœjarhurð“, líkan af bæjar- hurð, eins og þær voru algengar á sveitabæjum hér áður fyrr, og á flestum tómthúsum hér í Eyjum fyr- ir og um síðustu aldamót a. m. k. Og þannig voru lamir og læsingar. Læsingarnar voru kallaðar klinkur. Þær voru oftast smíðaðar úr járni eða þá eirblendi eins og þessar. Þessar lamir og klinkur gáfu hjón- in GuSmundur Steinsson og frú Sig- ríður Jónatansdóttir frá StórhöfSa By ggðarsaf n in u. 900. Utvarpstœki. Þetta er eitt af allra fyrstu innbyggðu útvarpstækj- unum, sem keypt voru til Eyja. Tæk- ið sjálft og hátalarinn í einum og sama kassanum. ÁSur var þetta sitt í hvoru lagi. Tæki þetta áttu hjónin á Vestri-BúastöSum, frú Júlíana S. SigurSardóttir og Pétur bóndi Lár- usson. 901. Utvarpstœki með lausum há- talara (Philipstæki). Tæki þetta er gjöf frá frú Láru Guðjónsdóttur að Kirkjulandi. Foreldrar hennar á Kirkjubóli áttu tækið. Þessi útvarpstæki voru algeng hér fyrst eftir að íslenzka útvarpsstöðin tók til starfa (1930). 168 BLIK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.