Blik - 01.06.1976, Blaðsíða 180
Rauði Krossinn og Vest-
mannaeyjar — Bygginga-
þáttur og íjárreiður
I framhaldi fyrstu hjálpar Rauða
Krossins við Vestmananeyinga fyrstu
vikurnar eftir að Heimaeyjargosið
hófst, tók við af hans hálfu ráðstöfun
þeirra fjármuna, sem honum hafði
verið trúað fyrir til ýmissa félags-
legra lausna bæði á landinu og í
Vestmannaeyj um.
Er viðeigandi að birta upplýsingar
um þetta efni í Bliki, ársriti Vest-
mannaeyinga nú, þegar aðalniður-
stöður bókhalds um söfnunina og
ráðstöfun liggur fyrir í bráðabirgða-
uppgjöri þannig:
Vestmannaeyjasöfnun Rauða Krossins pr. 31. 12. 1974
Uppruni fjórmagns
Ymsir söfnunarreikningar...............
Vextir af sama.........................
Söfnunarfé frá USA.....................
Gengishagnaður og vextir af sama.......
Söfnun frá Danska Rauða krossinum . . . .
Söfnun frá Sænska Rauða krossinum . . . .
Söfnun frá Noregi á vegum Hjálpar-
stofnunar kirkjunnar og RKl ........
Styrkur ríkissj óðs ...................
Tekjur af seldri íbúð umfram bókf. verð .
104.930.567,51
2.307.386,10
30.480.689,00
8.075.481,00
3.564.932,00
16.180.220,00
109.294.815,00
1.200.000,00
2.045.000,00
278.079.090,61
278.079.090,61
Ráðstöfun fjármagns
Rekstursliðir (samandreguir að hluta):
Fjárhagsaðstoð og framfærslustyrkir . . . .
Mötuneyti, Hafnarbúðir ................
Vestmannaeyjum .............
Silungapolli ...............
Þorlákshöfn ................
Riftún, Olfusi (barnaheimili) .........
Tónabær (samkomur unglinga) ...........
Ölfusborgir og félagsstarf í Ölfusi....
Elli- og hj úkrunarheimili.............
Skátaheimili, Vestmannaeyjum...........
Tjarnarbúð ............................
26.558.032,00
2.996.062,30
905.637,10
426.484,70
32.954,80
434.949,00
44.487,00
150.000,00
54.103,00
600.000,00
81.182,00 32.283.891,90
178
BLIK