Blik - 01.06.1976, Side 127
maí 1868, þá 36 ára að aldri. Helga
hét dóttir þeirra, þá fimm ára, er
faðir hennar drukknaSi.
Eftir fráfall GuSmundar eigin-
tnanns síns kom GuSrún Eiríksdóttir
húsfreyja Helgu dóttur sinni í fóstur
til Vilborgar systur sinnar, húsfreyju
í Kotvogi. Þar ólst Helga GuSmunds-
dóttir upp. Hjónin í Kotvogi komu
henni til nokkurra mennta og fékk
hún aS lesa og læra ljósmóSurfræSi,
þegar hún öSlaSist aldur og þroska
til þess.
Heima hjá fóstru sinni og frænku
í Kotvogi dvaldist hún síSan, þar til
hún trúlofaSist hinum kunna „snikk-
ara“ frá Vestmannaeyjum, Gísla
Gíslasyni Bjarnasen og hóf þá brátt
hjúskap og búskap meS honum. Þau
fluttu brátt til Reykjavíkur, þar sem
Helga GuSmundsdóttir fékk aS
stunda IjósmóSurstörf um sinn.
Lengi hafSi Gísli þráS aS flytjast
heim til Eyja, setjast aS í fæSingar-
og æskubyggS sinni og bera gæfu til
aS leggja þar hönd á plóginn um
byggingar og aSrar framkvæmdir.
En allt var þar í fjötrum einokunar
og ásælni. Þar var þá vissulega ekki
aS miklu aS hverfa. En þráin sú varS
öllu öSru yfirsterkari og ekki vildi
hin góSa eiginkona hans og fórnfúsa
verSa þess valdandi, aS hann nyti
ekki starfskrafta sinna ánægSur í
umhverfi sínu.
ÁriS 1886 fluttu hjónin til Vest-
mannaeyja. Þar fengu þau inni í
Uppsölum (nr. 51) viS Vestmanna-
hraut, gömlu sýslumannsíbúSinni,
Hjónin jrú Helga Guðmundsdóttir og Gísli
Gíslason Bjarnasen „snikkari“, með börn
sín. Þau eru þessi frá vinstri: Halldóra,
Jórunn og Jón („Jón á Armótum“).
sem þá var orSiS eitthvert aumasta
hreysi í byggSarlaginu.
Nokkrum mánuSum áSur en þau
hjónin fluttust til Eyja, fæddust þeim
tvíburar. Þetta voru meybörn, og
voru systurnar skírSar Halldóra og
Gíslína. Þær fæddust 12. des. 1885.
Alls eignuSust hjónin Gísli og
Helga átta hörn og létust fimm þeirra
á unga aldri.
ÁriS 1897 andaSist Gísli Gíslason
Bjarnasen ,snikkari“ aSeins 39 ára
aS aldri. Eftir lifSi ekkjan, Helga
GuSmundsdóttir frá Kotvogi, blá-
fátæk meS þrjú börn á framfæri.
Gísli Engilbertsson verzlunarstjóri
125
blik