Blik - 01.06.1976, Síða 87
presturinn, bar hinn háa fræðatitil
í kristilegum vísindum:
Þjónn fjármólaráðherra skyldi m. a.
halla um framtöl fyrirtækja hans í
kaupstaðnum.
Og hver var svo þessi Jónas Jóns-
son, sem skattstjórinn benti fjár-
málaráðherranum á til þess aS taka
sæti mitt í yfirskattanefndinni, þeg-
ar ráSherrann hafSi rekiS mig úr
henni fyrir ,,skattsvikin“? Hann var
engmn annar en verzlunarþj ónn
sjálfs ráSherrans! ÞaS munaSi ekki
um þaS! Þjóni ráSherrans átti aS
veita úrskurSarvaldiS, og hann átli
m. a. aS fjalla um framtöl fyrirtækja
sjálfs ráSherrans í Vestmannaeyjum.
Þessi Jónas Jónsson var vissulega
fyrir margra hluta sakir nýtur mað-
ur og heiSarlegur. En þjónn er þjónn
og skylda þjónsins er tillitssemi og
hlýðni gagnvart húsbónda sínum.
Annars er hann enginn þjónn.
Þó að ráðherrann ræki mig úr
yfirskattanefndinni fyrir „skattsvik-
m“ að tillögu skattstjóra og einlægri
ósk hans sjálfs, þá var Jónas Jónsson
aldrei skipaður í hana. Þar komu öfl
til, sem ráðherrann óttaðist. Eigi að
síður var það ákaflega vinsamlegt
af skattstjóranum að leggja þetta til!
Það har vott um mikla þjónslund,
auðmýkt og undirgefni. Og mér er
•jáS, að þá eiginleika kunni flestir
valdamenn að virða!
Annað bréf skattstjórans
AnnaS bréf skrifaði skattstjórinn
i Vestmannaeyjum fjármálaráðherr-
anum haustið 1948. ÞaS fjallaði um
störf mín í yfirskattanefndinni, þar
sem ég var fleinn í holdi stórgróða-
mannanna í bænum. Ég vek athygli
þína á því, að skattstjórinn vill hafa
samráð við sjálfan fjármálaráðherr-
ann um sparkið í mig en ekki fjár-
málaráðuneytið sjálft. Bolabrögðin
máttu ekki komast í hámæli, en þjóS
veit, þá þrír vita, stendur þar.
Hér birti ég þér svo annað bréfið,
þar sem flokksbróðir minn skal víkja
fyrir verzlunarþjóni ráðherrans, þar
sem bæjarfógeti dró það við sig að
leggja til, að mér yrði sparkaÖ.
„Skattstofan í Vestmannaeyjum.
Vestmannaeyjum, 9. nóv. 1948.
Með tilvísun til símtals yðar við
mig, hr. fjármálaráðherra, leyfi ég
mér hér með að senda yður afrit af
bréfi mínu til yðar dags. 29. júlí s.l.
Til frekari skýringar vil ég taka
fram:
Yfirskattanefnd hefur nú lokið
störfum, og vék Þorsteinn Víglunds-
son sæti, er úrskurðaðar voru kærur
um eigin vinnu við húsbyggingu.
Sæti hans tók Halldór Guðjónsson,
skólastjóri.
Ég hafði áður en ég sendi yður
fyrra bréf mitt Ieitað mér upplýsinga
á skrifstofu bæjarfógetaembættisins,
hvort nokkur væri til að taka sæti
Þorsteins, og var mér tjáð, að svo
væri ekki.
Eins og kemur fram í bréfi mínu,
taldi ég æskilegt, að Þorsteinn kæmi
hvergi nærri, eins og á stóð, en úr
því sem komiö var, tel ég engu verði
blik
85