Blik - 01.06.1976, Side 72
lesa upp á opinberum framboSsfundi
til þess að ærumeiSa mig og mann-
skemma.
Eg krefst þess, aS háttvirtur dóm-
ari rannsaki þegar þetta bréfmál, því
aS upplestur þess í eyru almennings
veldur þessu málaþrasi, og láta stefn-
anda, ef hann reynist höfundur bréfs-
ins, sæta þyngstu refsingu, eins og
lög frekast leyfa, fyrir ærumeiSingar
þær og álitshnekki, er stefnandi hef-
ur þannig valdiS mér. Enda er slíkt
athæfi algjört brot á trúnaSarstarfi
fjármálaráSherra, æSsta valdsmanni
skattalaganna og verndara þeirra.
Sé stefnandi valdur aS umræddu
bréfi, sem lítill vafi virSist leika á,
er hann valdur aS meiSyrSamáli
þessu og á því upptökin aS deilum
okkar. Ella hefSi nafn hans naumast
spunnizt inn í umræSurnar á um-
ræddum framboSsfundi. Sá veldur
miklu, sem upphafinu veldur, stend-
ur þar.
I svarræSu minni á framboSsfund-
inum lét ég í Ijós undrun mína yfir
margnefndu bréfi og tók þaS sérstak-
lega fram, aS ég undraSist mest, ef
alþingismaSur og ráSherra í einu og
sömu persónu, eins og stefnandi var
þá, gæti lagzt svo lágt aS skrifa slíkt
bréf til óviSkomandi einstaklings til
þess aS hann læsi þaS í eyru almenn-
ings. I þeirri undran minni lét ég
þá þau orS falla um stefnanda, aS
hann sjálfur hefði verið sakaður um
að vera einhver stœrsti faktúrufals-
ari og gjalde-yrisþjófur, sem þjóSin
hefSi aliS. Vil ég nú finna þeim orS-
um mínum nokkurn staS:
Þeir höiðu samráð
„AriS 1942, 2. sept., voru þessir
menn skráSir eigendur heildsöluverzl-
unarinnar .... og smásöluverzlun-
arinnar .... í Reykjavík: 1. Stefn-
andi, 2.....og 3.......Ekki fleiri.
Þessir þrír einstaklingar kölluSu
nefndar verzlanir sameignarfélag
sitt.
I 77. grein laga um hlutafélög, 21.
júní 1921, stendur skrifaS til eftir-
breytni: „Félagsstjórn fer meS mál-
efni félagsins milli hluthafafunda.
Hún ræSur framkvæmdastjóra einn
eða fleiri, hefur umsjón meS rekstri
atvinnunnar, gerir reikningsskil og
skuldbindur félagiS, allt samkvæmt
lögum og samþykktum félagsins.“
Nú skal þaS viSurkennt hér, aS
sameignarfélag þriggja manna, getur
ekki veriS hlutafélag samkv. nefnd-
um hlutafélagslögum. En því meir er
vald hvers eiganda fyrirtækisins, því
færri sem þeir eru. Og löggjafinn
ætlast auSvitaS til þess, því aS þaS
er fjárhagsleg þjóSfélagsnauSsyn,
aS umsjón meS rekstri sameignarfé-
lags sé engu minni en hlutafélags,
enda munur á, hvort eigendur fyrir-
tækis eru þrír eSa til dæmis fimm
(hlutafélög).
Nú er þaS alkunnugt, aS stefnandi
er hinn mesti áhugamaður um fjár-
öflun og glöggur fjármálamaSur,
sem lætur ekki fyrirtæki sín rekin
eSa reka afskiptalaus og í óhirSu.
Hann fylgist í hvívetna meS öllum
rekstri þeirra og afkomu. ÞaS er
stefnanda klár sómi.
Slíks eftirlits hins fjárglögga
70
BLIK