Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Page 87
— 85 —
1966
11. Iðrakvef (571+764 gastroenteritis acuta).
Töflur II, III og IV, 11.
1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966
Sjúkl. 4293 6053 5622 5433 6065 5447 6378 4519 6219 5424
Dánir 4745 621534
Á skrá í öllum héruðum. Tilfellin nokkuð jafnt dreifð á árið, en þó
flest síðsumars og um haustið.
Álafoss. Nokkur tilfelli síðari hluta árs.
Akranes. Gerði mest vart við sig síðsumars.
Búðardals. Vart varð staðbundinna faraldra af vægri gastroenteritis.
Blönduós. Kom fyrir meira og minna allt árið. Algengara að vorinu
og yfir sumartímann.
Hofsós. Skráð flesta mánuði ársins, en aðallega vor- og sumar-
mánuðina.
Grenivíkur. Nokkur tilfelli alla mánuði ársins.
Húsavíkur. Flesta mánuði eitthvað um gastroenteritis. Virðist hafa
nálgazt faraldur í júlí.
Eyrarbakka. Mánaðarlega nokkur tilfelli allt árið. Fjölgar, er líður
á sumar og með hausti.
12. Gulusótt (092 hepatitis infectiosa).
Töflur II, III og IV, 12.
1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966
11 5 1 16 21 3 9 6 3
» Í- » » » » » » »
Á skrá í 3 héruðum.
1957
Sjúkl. 7
Dánir „
Ólafsfj. Eitt tilfelli (féll út af farsóttaskrá), 25 ára stúlka, hafði
skömmu áður fengið sprautu á spítala í Reykjavík.
Sjúkl.
Dánir
13. Ristill (088 herpes zoster).
Töflur II, III og IV, 13.
1957 1958 1959
62 69 112
U JJ J>
1960 1961
106 105
JJ JJ
1962 1963 1964
210 204 190
JJ JJ JJ
1965 1966
210 209
Á skrá í 37 héruðum.
14. Inflúenza (480—483 influenza).
Töflur II, III og IV, 14.
1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966
Sjúkl. 18386 1568 20100 4099 2462 14646 10436 4542 2967 8030
Dánir 55 5 45 5 4 36 33 6 2 17