Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Síða 128

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Síða 128
1966 — 126 — í árslok 44 heimili með 171 barni. Nefndin útvegaði 297 börnum og ung- lingum dvalarstaði um lengri eða skemmri tíma, ýmist vegna heimilis- ástæðna eða erfiðleika barnanna sjálfra. Af þeim fóru 21 á einka- heimili. Til meðferðar fékk nefndin 8 hjónaskilnaðarmál vegna deilna um for- ræði barna. Gerði nefndin í því sambandi tillögur um forræði 14 bama. Einnig gerði nefndin í því sambandi tillögur um forræði 4 annarra barna, sem deilt var um. Þá mælti nefndin með 28 ættleiðing- um á árinu. Nefndin hafði afskipti af 237 börnum á aldrinum 7—16 ára vegna samtals 324 brota hjá 191 pilti og 46 stúlkum. Brotin voru sem hér segir: Hnupl og þjófnaður 135 (127 hjá piltum og 8 hjá stúlkum), innbrot 14 (öll hjá piltum), svik og falsanir 5 (3 hjá piltum og 2 hjá stúlkum), skemmdir og spell 50 (öll hjá piltum), flakk og útivist 59 ( 33 hjá piltum, 26 hjá stúlkum), lauslæti og útivist 10 (allt stúlkur), meiðsl og hrekkir 9 (5 hjá piltum, 4 hjá stúlkum), ölvun 31 (19 hjá piltum, 12 hjá stúlkum), ýmsir óknyttir 11 (7 hjá piltum, 4 hjá stúlk- um). Alls var vísað til nefndarinnar málum 606 barna. Kvenlögreglan hafði afskipti af 83 stúlkum á aldrinum 12—18 ára, aðallega vegna útivistar, lauslætis, þjófnaðar og áfengisneyzlu. J. Vinnuheimili SlBS. Tala vistmannaplássa í ársbyrjun var 97, en í árslok 115. Vistmenn í ársbyrjun voru 97, en í árslok 115. Á árinu komu 106 konur og 108 karlar, alls 214. Á árinu fóru 92 konur og 104 karlar, alls 196. Dvalardagafjöldi allt árið var 38974, meðaltalsfjöldi á dag 106,8 og meðalfjöldi dvalardaga á sjúkling 125,3. Enginn dó á árinu. Tala rúma jókst um 18. Aukningin stafaði af því, að nauðsynlegt reyndist að láta 3 dvelja í herbergjum, sem áður hýstu 2, vegna vax- andi fjölda beiðna um pláss. Orsakir örorku þeirra, sem innrituðust á árinu, skiptast í eftir- farandi meginhópa, og er fjöldi í hverjum hópi sem hér segir: 1. Berklaveiki (eða afleiðingar hennar) ........ 18 2. Vefrænir taugasjúkdómar ..................... 50 3. Bæklanir .................................... 42 4. Lungnasjúkdómar (aðrir en berklakyns) ...... 10 5. Hjarta- og æðasjúkdómar...................... 16 6. Gigtsjúkdómar ............................... 29 7. Geðsjúkdómar ................................ 33 8. Ýmislegt .................................... 16 Meðferð í æfingadeild hlutu 194 einstaklingar í alls 8060 skipti. Meðalfjöldi meðferðarskipta á sjúkling var 41,54.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.