Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Síða 135

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Síða 135
— 133 — 1966 þessu reglubundna eftirliti voru tekin 60 sýnishorn, og gáfu niður- stöður rannsókna tilefni til athugasemda við 3 þeirra. ÞrifnaSur. Sumarið 1965 fór fram heildarrannsókn á sorpeyðingar- vandamálum Reykjavíkurborgar og nágrannabæjarfélaga. Var þetta gert af hálfu verkfræðideildar borgarinnar með aðstoð Áke Björkman, fyrrum hreinsunarstjóra Stokkhólmsborgar, sem er kunnur vegna sér- þekkingar sinnar á hreinsunarmálum. Niðurstaða Björkmans varð: ,,Að brennslustöð sé ekki tímabær kostnaðar vegna, enda telur hann mögulegt með hóflegum tilkostnaði að eyða sorpi á haugum eftir ný- tízku aðferðum og að jafnframt sé unnt að fylla allar hóflegar kröfur um heilbrigðishætti". Eins og síðasta ár sá gatnahreinsunin um hreinsun á hafnarsvæðinu. 50 unglingar störfuðu yfir sumarið við hreinsun á opnum svæðum og fjörum borgarlandsins. Tjaldstæðið í Laugardal var opnað til afnota fyrir ferðamenn 15. júní og því lokað 1. október. Tjaldnætur urðu 1050 og gestir ca. 2400, nær eingöngu út- lendingar. Gatnahreinsun. Vélsópar hreinsuðu og fluttu brott ca. 4210 tonn af götusópi. Ekið var brott 2172 bílförmum af afsópi og 1435 af opn- um svæðum. Fýllt voru 12071 ílát, sem sorphreinsunin sá um tæmingu á. Af götunum var ekið brott 4642 m3 af snjó, og kostnaður við það varð ca. 850 þúsund krónur. Á árinu voru teknir í notkun 3 sjálfvirkir saltdreifarar, og kostnaður vegna hálku varð ca. 1450 þúsund krónur. Vegna rykbindingar var sprautað 11270 tonnum af sjó á malargötur. Sjórinn ávallt blandaður kalsíumklóríð. Kostnaður vegna rykbinding- ar varð ca. 254 þúsund krónur. Skúrar, herskálar og aðrar byggingar, sem gatnahreinsunardeild sá um niðurrif á, voru 173. Sor'phreinsun. Bætt var við einum vinnuflokki og 2 nýjum bílum, en 1 seldur, og eru sorpbíl-ar nú 18. í árslok voru 25797 sorpílát í notkun og hefur því fjölgað um 1312 á árinu. Ekið var brott 20932 bílförmum af sorpi, að magni til ca. 209000 m3. Samanlagður bílfarmafjöldi, sem ekið var í sorpeyðingarstöðina og á sorphaugana, var 65100. Framleiðsla á Skarna varð 4217 m3. Birgðir í árslok voru 4600 m3. Holræsahreinsun. Eftirlit með holræsakerfi borgarinnar annast 4 manna vinnuflokkur, sem hefur bíl, holræsasnigil og vatnsdælu til umráða. Salernahreinsun. Hreinsa þurfti 39, þar af 6 útisalerni við íbúðarhús og 33 í herskála- hverfum og vinnustöðum. Að þessari hreinsun starfa 2 menn, sem hafa bíl til umráða. Náðhús. Almenningsnáðhús borgarinnar eru 6. Við þau starfa 12 manns. Lóðahreinsun. Fjarlægðir voru 63 dúfnakofar og rifnir 194 skúrar. Hreinsaðar voru 1759 lóðir, þar af 1540, sem greiðsla kom fyrir. Ekið var brott 735 bílförmum af rusli, og 430 bílhræjum yar komið fyrir í fyllingu í Elliðavogi. Hreinsaður var sjóbaðstaður- mn í Nauthólsvík eftir fyrirmælum borgarlæknis. Dúfur, kettir og meindýr. 153 rökstuddar kvartanir um óþægindi af dúfum bárust. Skoðaðir voru 8812 staðir vegna villikatta og dúfna. 1398 dúfum og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.