Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Síða 150

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Síða 150
19Gfi — 148 ber 1968 og því annaðhvort um að ræða misheyrn eða misritun undir- ritaðs eða það, að stúlkan hafi skýrt rangt frá fæðingarári sínu. At- hyglisvert er, að sama fæðingarár kemur fram bæði í vottorði .... læknis og .... læknis [fyrrnefndra sérfræðinga í skurðlækningum]. Ég tel hins vegar, að þessi skekkja skipti ekki máli við ákvörðun örorkumatsins, og tel því ekki af þeirri ástæðu þörf á að gera nýtt mat. Hvað því viðvíkur, að lögfræðingurinn óskar eftir nánari greinar- gerð fyrir hækkun örorkumats úr 5%, í 10%, þá tel ég, að rökstuðning- ur fyrir hækkuninni komi fram í örorkumati frá 24. marz 1965, og hef engu við að bæta, sem þar er sagt“. Málið er lagt fyrir læknaráð á þá leið, að óskað er álits á því: 1. Hvort E. S. L. hafi hlotið varanlega örorku af völdum slyss þess, er hún varð fyrir hinn 13. desember 1961 og í málinu greinir. 2. Hverju nemi varanleg örorka E. S. [L.], ef því er að skipta. Tillaga réttarmáladeildar um Ályktun læknaráðs: Ad 1: Já. Ad 2: Læknaráð fellst á síðara örorkumat Páls Sigurðssonar trygg- ingayfirlæknis frá 24. marz 1965. Greinargerð og ályktunartillaga réttarmáladeildar, dags. 22. febrúar 1968, staðfest af forseta og ritara 11. marz s. á. sem álitsgerð og úr- skurður læknaráðs. Málsúrslit: Með dómi Hæstaréttar 1. apríl 1968 voru borgarstjórinn í Reykja- vík f. h. borg-arsjóðs og fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs dæmdir til að gTeiða E. S. L. óskipt kr. 78.590,>00 með 7% ársvöxtum frá 13. desember 1961 til 1. janúar 1965, 6% ársvöxtum frá þeim degi til 1. janúar 1966 og 7% ársvöxtum frá þeim degi til greiðsludags. Gjafsóknarkostnaður skyldi greiðast úr ríkissjóði, þar með talinn málflutnings- laun skipaðs talsmanns E. S. L. í héraði og skipaðs talsmanns fyrir Hæstarétti, kr. 18.000,00 til hvors. Sök var skipt þannig, að E. S. L. var látin bera tjón sitt að hálfu. Tveir dómendur skiluðu sératkvæði. 3/1968 Dómsmálaráðuneyti hefur með bréfi, dags 14 nóvember 1967, leitað umsagnar læknaráðs vegna meðferðar sjúklingsins S. E.-dóttur, sem lá í Landakotsspítala dagana 6.—30. september 1967. Eftir að siðamáladeild hafði fjallað um málið skv. 3. gr. og 2. mgr. 6. gr. reglugerðar nr. 92/1942 um starfsháttu læknaráðs, var málið tekið fyrir á fundi ráðsins hinn 30. apríl 1968.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.