Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Side 153

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Side 153
— 151 — i%i; löngun til þess að láta á sér bera, að halda sér fram. Hafi snemma komið í ljós, að hann hafi verið frekar grófur í framkomu, jafnvel hrottafenginn, þó ofbeldislaus væri. Hafi hann viljað einn öllu ráða í sínum hópi og orðið ókvæða við, ef haft var á móti því, sem hann sagði eða vildi. Hafði borið talsvert á því, að hann hafi verið allheift- rækinn, eins og hann væri meira og minna alltaf að reyna að ná sér niðri á einhverjum og verið umtalsillur mjög. Hafi hann átt fáa vini, ef þá nokkra, en marga kunningja, sem hann stjórnaði með harðri hendi. Alltaf hafi verið eitthvað að ske í kringum hann, hann hafi verið duglegur við hvaðeina, sem hann sneri sér að, og jafnvel næstum ofsa- fenginn og drifið þá aðra með sér. 1 samræmi við þetta var svo, að þegar hann sneri sér að náminu, gat hann verið harðduglegur og sýndi það enda á pörtum og gat þá verið með hinum efstu, en þegar að stúdentsprófi kom, var hann með þeim lægstu, eins og að framan getur. Varla mun óregla hafa valdið þessu, því hún getur ekki talizt að hafa verið nein að ráði, þótt hann að vísu hafi þótt einna verstur með það í sínum bekk. Tengsl voru þó nokkur með bekkjarfélögunum fyrst eftir stúdents- prófið, en síðan smáfjaraði það út. Þ. var talsvert með og enda all ráðandi og áberandi, og voru það enda, að manni skilst, einu forsend- urnar fyrir því, að hann héldist við í hópnum. Var eins og félagarnir væru alltaf hálfhræddir við hann og létu kúgast. Þegar því var að skipta, gat Þ. sett upp fjarska kurteislegan svip og ofurheflaða framkomu, þótt hann væri, að því er virtist í eðli sínu og þegar ekkert stóð til, grófur, óheflaður, jafnvel „brútal". Eftir stúdentspróf 1949 var Þ. svo að mestu í Reykjavík og settist í lagadeild Háskóla Islands. Lauk hann prófi þaðan 1957. Alltaf vann hann meira og minna jafnframt námi, fyrst á opinberri skrifstofu, en síðan hjá heildsölufyrirtæki. Átti hann einnig þátt í stofnun verk- fræðifyrirtækis nokkurs. 1953 stofnaði hann með nokkrum félögum eigið fyrirtæki, . . . ., og var hann þar stjórnarformaður, en keypti það síðan að öllu 1960. Auk þess hefur hann starfað sem lögfræðingur, eftir að hann lauk prófi. Ekki mun Þ. hafa drukkið meira en almennt gengur og gerist, meðan hann var við háskólanám. 1953 kvæntist hann H. heitinni, og þau eignuðust 4 börn. Heldur Þ. því fram, að í byrjun hafi hún jafnvel heldur hvatt hann en latt að „slappa af“ við glas af víni, en eftir fæðingu fyrsta barnsins hafi þetta snarbreytzt. Hefði hún að lokum þvertekið fyrir, að hann kæmi heim undir áhrifum áfengis. Þegar það kom fyrir. hafi hún orðið gjör- samlega æf, jafnvel allt að því frávita, stundum a. m. k., og jafnvel brugðið á sig hnífi. Þessi atriði verða hvorki sönnuð né afsönnuð, því að það, sem Þ. vitnar til, eru hlutir, sem fara fram milli þeirra tveggja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.