Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Qupperneq 154

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Qupperneq 154
— 152 — 1966 einna. Frá haustinu 1954 segir hann aldrei hafa verið neytt víns á heimilinu. Hvað sem um það er, fer Þ. úr þessu að verða meira og meira út á við og drykk.ja hans heldur að aukast. Kemur jafnvel ekki heim heilu næturnar, að því hann ber, og þegar frá líður, jafnvel dögum saman, vegna þess að honum dugði ekki að sýna sig þar, væri hann drukkinn. Segist hann hafa verið að vona það í lengstu lög, að þetta mundi liðk- ast, en það hafi orðið þvert á móti. Að þessu öllu segir Þ. hafi orðið töluverð stífni og enda á báða bóga og hafi hann sjálfsagt lengt túrana smám saman, en þó hafi það ekki verið fyrr en 1958, að hann hafi farið að fá sér „afréttara" og aðeins einstöku sinnum fyrst. Síðan 1958 segir Þ., að hann hafi verið að meðaltali 26 daga á ári meira og minna miður sín vegna víns, en á sama tíma hafi hann farið á 12 drykkjutúra. Verður það að teljast mjög nákvæmlega tíundað allt að 8 ár aftur í tímann og veruleikagildi þeirrar talningar sennilega nokkuð vafasamt. Segir Þ. ennfremur, að reynt hafi verið ýmist að loka sig inni eða vísa sér að heiman, ef hann kom drukkinn, en hvort tveggja að vonum aðeins til hins verra. Samband Þ. við tengdafjölskyldu sína var mjög undarlegt, að því er nákunnugir segja. Komu þau hjón til mannfagnaðar á heimili þeirra, en buðu aldrei til sín. Hefur Þ. talsvert orð á því, hvað sér hafi verið vel við tengdaföður sinn, en er einnig ómyrkur í máli um afstöðuna til tengdamóðurinnar, en á allt annan veg. Þetta mun hafa verið nokkuð gagnkvæmt, því þótt hún reyndi að vera almennileg við hann og vildi það sennilega, héldi áfram að bjóða honum og það þótt hún fengi margt óþvegið orð í eyra hjá honurn, þá er það haft eftir H. heitinni, að hún gæti ekki talað um eiginmann sinn við móður sína, henni væri svo illa við hann. Yfirleitt var það áberandi, að H. talaði aldrei illa um Þ. í fjölskyldunni, hélt aldrei neinum ávirðingum hans á lofti, sem hún þó sennilega hefði getað gert og nokkuð með réttu. Þrátt fyrir allt mun Þ. hafa verið í miklu áliti meðal fjölskyldunnar fyrir dugnað sinn, og þar sem hann var í þeirra hópi, var hann þrátt fyrir allt „hrókur alls fagnaðar", og þótti það alláberandi, að svo virtist, að það yrði hann að vera, ætti honum að líða vel, þ. e. a. s. mið- depill athygli, með góðu eða illu. Um afstöðu tengdamóður sinnar til sín er Þ. ekki í vafa, hvað veld- ur, hann kveðst vita of mikið um hana. Fjölyrðir hann um það og svo óskemmtilega, að illa er eftir hafandi, en allt hnígur í sömu átt og það, sem fjallar um hana í bréfi, sem hann sendi yfirsakadómara úr hegn- ingarhúsinu og dagsett er 29. marz 67, dagbókarnr. Sakadóms Reykja- víkur 1740/67. Er það bréf líka a. ö. 1. svo rætið, bæði í orðalagi og túlkunum, að furðu gegnir og hlýtur að byggjast á glórulausu hatri til viðkomandi, en frekari vott um það bera ummæli, sem dóttir hans er talin hafa haft eftir honum: „Þegar hún amma þín deyr, ætla ég að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.