Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Síða 155

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Síða 155
— 153 — 19GG steikja hana á pönnu og flagga í heila stöng“, eða í þessa átt. Virðist næstum ekki geta annað verið en þarna hafi verið um drykkjuraus að ræða, en þess geta heimildir mínar þó ekki. Og þótt hann í mín eyru hafi látið af því, hvað sér væri meinlaust til tengdaföður síns, hikar hann ekki við að nota um hann samheitið „svívirðilegasta hylski“ í áminnztu bréfi. Þ. mun hafa sýnt sig að grófleika og allt að því hrottaskap við fleiri en tengdafjölskylduna. Kom það þegar fram í skóla, en gat verið all- áberandi í öðrum samskiptum, þótt ekki skuli tilfærð einstök dæmi. Gat þetta jafnvel bitnað á eigin börnum hans, sem; honum þykir þó eflaust mjög vænt um á sinn hátt. Síðustu árin hafa drykkjutúrar hans orðið hvað verstir, mun hafa talað um skilnað öðru hverju, einkanlega á síðasta ári, Þ. jafnvel gert uppkast að skilnaðarsamningi og fleygt í konu sína. Þar kom, að farið var að tala um skilnað í fullri alvöru. Segir Þ., að tengdafaðir sinn hafi verið „sendur“ til sín með þau boð 11. nóv. 1966, en þá hafi hann (Þ. A.) verið búinn að vera að heiman, meira og minna drukkinn, frá 3. okt. Segist Þ. þá hafa samþykkt það, verandi þá undir áhrifum áfengis. Sáttaumleitanir prests hafi farið fram að- eins gegnum síma við þau hjónin sitt í hvoru lagi og lögskilnaður hafi svo farið fram 1. des., með því að hann játaði (ranglega) á sig hjúskaparbrot. Vill Þ. með þessu gefa í skyn, að skilnaður mundi vera formlega ógildur, ef út í það væri farið. Hvað sem um það er, er hitt vitað, að hann var hálfgerður ráðunaut- ur konu sinnar í skilnaðarmálinu, sem mun vera frekar fátítt. Segir hann ennfremur, að konan hafi viljað friðmælast við sig og hringt á sig þeirra erinda, og eftir áramótin hafi hann jafnvel borðað heima á heimili konunnar ásamt börnum þeirra eftir nokkuð vinsamlegar um- ræður. Hafi hún þá verið að tala um, hvort ekki mætti breyta þessu í skilnað að borði og sæng. Er enn sem fyrr lítið hægt um þetta að segja, Þ. einn til frásagnar. Síðasta árið mun H. heitin hafa verið farin að vera talsvert ugg- andi um sig. Mun hún hafa helzt talað um það við systur sína, sem oft var hjá henni, þegar Þ. var á túrunum, og jafnvel og þá sérstaklega upp á síðkastið, þ. e. eftir eða í kringum skilnaðinn, haft á orði, að hann hefði hótað að drepa hana og jafnvel tengdamóðurina líka. Var H. heitin jafnvel farin að óttast, að hann léti verða af þessum hótunum sínum. Ekki ber heimildum fyllilega saman um framkomu Þ. á heimili upp á síðkastið. Sumir segjast ekki hafa heyrt um neitt ofríki eða of- beldi, aðrir tala um, að hann hafi fengið hálfgerð æðisköst, brotið allt og bramlað í kringum sig í óskapagangi. Um þetta atriði verður því líklega lítið fullyrt, en þó munu þess einhver dæmi. 1 kringum skilnaðinn og eins í kringum hátíðar sendi Þ. ýmsum aðilum í fjölskyldunni skeyti eða sendingar, eins og rakið er í mál-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.